Jón Þór Íslandsmeistari í Sport skammbyssu
Íslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Kópavogi um síðustu helgi. Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð Íslandsmeistari með 564 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 557 stig og Jón Árni Þórisson úr SR þriðji með 515 stig. Nánar á úrslitasíðunni.