Landsmót í Norrænu Trappi um helgina
Veður var þokkalegt en vindurinn fór mest í ca. 15m í kviðum. Það var svona með svalara móti alla helgina en þó heldur mildara á sunnudeginum. 11 keppendur voru skráðir til leiks frá 4 félögum en einn forfallaðist á föstudagskvöldinu og var því ákveðið að skipta í 2 riðla í staðinn fyrir 3. Skotnir voru [...]