Íslandsmótið í riffilkeppninni 300m liggjandi í dag
Það var fámennt en góðmennt á Íslandsmótinu í dag og mætti segja að veðrið hafi leikið við okkur svona miðað við árstímann. Það var hæglætis vindur til að byrja með en svo smá saman bætti í vindinn þegar leið á keppnina. Aðallega blés hann af hánorðann og sólin lét einnig á sér kræla þegar leið [...]