Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag
Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 501 stig, hans annað Íslandsmet þessa helgina ! Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 536 stig, Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð annar með 523 stig [...]