About Guðmundur Kr. Gíslasson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Kr. Gíslasson has created 386 blog entries.

Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í dag

Íslandsmeistaramótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Íslandsmeistari varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 559 stig, annar varð Jón Þ. Sigurðsson úr SFK með 535 stig og í þriðja sæti Karl Kristinsson úr SR með 517 stig. Nánari úrslit eru svo hérna. Mynd: SFK

By |2021-10-18T15:52:51+00:00October 17th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í dag

Mótaskrá STÍ 2022 fyrir haglabyssu tilbúin

Mótanefnd STÍ hefur nú lokið við Mótaskrá Haglabyssugreina fyrir árið 2022 og má sjá hana hérna:   

By |2021-10-12T11:23:47+00:00October 12th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá STÍ 2022 fyrir haglabyssu tilbúin

Íþróttaþing í dag

75.þing Íþrótta og Ólympíusambands Íslands var haldið í dag. Nánari umfjöllun um þingið er á www.isi.is

By |2021-10-10T12:26:00+00:00October 9th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Íþróttaþing í dag

Jón Þór keppti í úrslitum Lapua Cup í Sviss

Jón Þór Sigurðsson keppti í úrslitum Lapua Cup í borginni Winterthur í Sviss. Hann lenti í vandræðum með skotin en náði samt að komast skammlaust frá mótinu. Jón keppti í riffilgreininni 300 metrum liggjandi og var skorið 570/15x stig. Þess má geta að Íslandsmetið hans sem hann setti á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í júní er [...]

By |2021-10-07T20:25:24+00:00October 3rd, 2021|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór keppti í úrslitum Lapua Cup í Sviss

Mótaskrá vetrarins 2021 til 2022 er komin

Mótaskráin fyrir veturinn er komin og hægt að skoða hana hérna: 

By |2021-09-29T20:23:28+00:00September 29th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá vetrarins 2021 til 2022 er komin

Skotíþróttir í Reykjavík í uppnámi

Skotfélagi Reykjavíkur barst í dag tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Reykljavíkurborgar þar sem félaginu er gert að STÖÐVA STARFSEMI FÉLAGSINS Á ÁLFSNESI ÞEGAR Í STAÐ !! Ástæðan er úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar um útgáfu starfsleyfis fyrir starfsemi félagsins á Álfsnesi. Skotæfingasvæði er því ekki lengur til staðar í höfuðborginni og [...]

By |2021-09-29T20:21:05+00:00September 27th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttir í Reykjavík í uppnámi

Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest

Akureyrarmeistaramótið í Bench Rest  HV var haldið á velli Skotfélags Akureyrar um helgina. Kristbjörn Tryggvason úr SA sigraði með 500/17x stig, Hjalti Stefánsson úr SKAUST varð annar með 496/18x stig og Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð þriðji með 493/18 stig. Nánar á úrslitasíðunni

By |2021-09-27T09:20:20+00:00September 27th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Kristbjörn Akureyrarmeistari í Bench Rest

Ársþing STÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag

Ársþing STÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var haldið á netinu með TEAMS-kerfinu. 30 fulltrúar frá 8 aðildarfélögum tóku þátt. Ný stjórn var kjörin og skipa hana nú Halldór Axelsson formaður, Jórunn Harðardóttir, Guðmundur Kr. Gíslason, Ómar Örn Jónsson og Helga Jóhannsdóttir. Varamenn eru Kjartan Friðriksson og Kristvin Ómar Jónsson.

By |2021-09-19T17:34:35+00:00September 18th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Ársþing STÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag

Frábær árangur á Kýpur

Jón Valgeirsson keppti á Kýpverska  "Grand Prix of Cyprus" alþjóðamótinu í Compak Sporting 11.-12.september. Hann endaði með 187 stig af 200 mögulegum og lenti í 6.sæti í opnum flokki. Keppendur voru um 130 talsins. Sigurvegarinn, Remigiusx Wlodarczyk frá Póllandi,  var með 193 stig.

By |2021-09-12T19:14:23+00:00September 12th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Frábær árangur á Kýpur

Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi

SR Open í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Pétur T. Gunnarsson og Dagný H. Hinriksdóttir hlutu titilinn Reykjavíkurmeistari 2021. Í A-flokki sigraði Pétur T Gunnarsson SR með 113/52, Hákon Þ. Svavarsson úr SFS varð annar með 111/51 og Stefán G. Örlygsson úr SKA varð þriðji með 108/40. Í [...]

By |2021-09-05T19:25:44+00:00September 5th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi
Go to Top