Landsmót STÍ í Norrænu trappi fór fram á Blönduósi í dag. Guðmann Jónasson úr MAV sigraði í karlaflokki, Snjólaug M. Jónsdóttir hlaut gull í kvennaflokki og Elyass Kr. Bouanba úr MAV í unlgingaflokki. Nánar á úrslitasíðunni.