Fréttir

2601, 2020

Jón Þór að gera það gott í Danmörku

Jón Þór Sigurðsson riffilskytta keppti á Aarhus Open í 50m liggjandi fyrr í mánuðinum. Keppti hann í fjórum mótum og uppskar 1 gull, 1 silfur og tvö brons. Skorin hjá honum voru einnig mjög góð, [...]

2601, 2020

Ásgeir á móti í Þýskalandi

Keppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 [...]

1901, 2020

Landsmót í Þrístöðu í dag

Á Landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen  úr SR í karlaflokki með 1,114 stig, annar varð Theodór Kjartansson úr SK með 1,006 stig og [...]

1801, 2020

Guðmundur Helgi og Jórunn með gullið í dag

Á Landsmóti STÍ sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen  úr SR í karlaflokki með 611,4 stig, annar varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 605,2 stig og í þriðja [...]

1501, 2020

Einn keppandi lauk keppni í frjálsri skammbyssu

Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu fór fram í Kópavogi á laugardaginn. Aðeins einn keppandi lauk keppni, Jórunn Harðardóttir úr SR. Sjá nánar á úrslitasíðunni.

901, 2020

Formannafundi frestað vegna veðurs

Vegna afleitrar veðurspár, og því tvísýnt um samgöngur utan af landi, hefur formannafundi STÍ sem halda átti á laugardaginn, verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Load More Posts