Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
807, 2025

Nýtt Íslandsmet hjá landsliði okkar í Skeet á Ítalíu

Nú hafa keppendur okkar lokið keppni á Heimsbikarmótinu á Ítalíu með frábærum árangri. Hákon Þór Svavarsson endaði í 39.sæti með 120 stig (23-24-24-24-25), Jakob Þór Leifsson í 48.sæti einnig með 120 stig (24-24-23-25-24) og Arnór [...]

407, 2025

Heimsbikarmót í Lonato á Ítalíu

Heimsbikarmót ISSF í haglabyssu fer nú fram í Lonato á Ítalíu. Við eigum þar 3 keppendur í “Skeet”, Jakob Þ. Leifsson, Arnór L. Uzureau og Hákon Þ. Svavarsson. Alls eru keppendur 176 talsins allsstaðar að [...]

107, 2025

Jóhannes Frank Íslandsmeistari á Húsavík um helgina

Islandsmótinu i gruppuskotfimi 100 - 200 m sem haldið var á Húsavik, þessa helgi er lokið. Íslandsmeistari árið 2025 var Jóhannes Frank Jóhanneson frá Skotfélagi Keflavíkur. Skotfelag Husavikur óskar Jóhannesi til hamingju með titilinn. Þá [...]

2906, 2025

Guðmann sigraði á Blönduósi um helgina

Fyrsta móti sumarsins lokið, aðstæðu voru frekar krefjandi á laugardeginum en þá var NA átt stöðug í um 15m/sek og kviður fóru upp undir 19 m/sek. Þetta er í fyrsta skipti sem að mót í [...]

2906, 2025

Jón Þór Íslandsmeistari í 300 metrum liggjandi

Íslandsmótið í 300m liggjandi var haldið hjá okkur í Skotdeild Keflavíkur í dag. Veður aðstæður voru mjög krefjandi og þrátt fyrir að spáin hafi verið há-norðan 4-6m á sek í allan dag þá gustaði hann [...]

1806, 2025

Guðni Sigurbjarnarson sigraði á Blönduósi

Þann 17.06.25 var haldið annað Landsmót ársins í .22 Hunter Class hjá Skotfélaginu Markviss. Alls mættu 7 keppendur til leiks þar af 2 í unglingaflokki en 2 keppendur boðuðu forföll innan setts tíma. Aðstæður voru [...]

1506, 2025

Þorri sigraði á Akureyri í dag

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Guðni Þorri Helgason úr SR sigraði með 182 stig, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar með 174 stig og í þriðja [...]

806, 2025

Hákon sigraði í dag

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Hákon Þ.Svavarsson úr SFS sigraði með 116+51 stig í úrslitum, Arnór L. Uzureau varð annar með 116+48 stig og í þriðja sæti [...]

2905, 2025

Íslenski hópurinn í skotfimi í Andorra

Íslenski hópurinn í loftgreinum á Smáþjóðaleikunum í Andorra 2025. Gull og silfur í loftskammbyssu karla. Keppt var í loftriffli kvenna, loftskammbyssu kvenna og loftskammbyssu karla.

2905, 2025

Loftskammbyssa karla í Andorra í dag Jón Þór með gullið og Ívar silfur

Loftskammbyssa karla stendur nú yfir á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Jón Þór Sigurðsson (567) og Ívar Ragnarsson (553) tryggðu sér sæti í úrslitum. Úrslitin hefjast kl.09:30 að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim LIVE hérna. [...]

Flokkar

Go to Top