Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
3105, 2023

Ívar með silfur í dag á Smáþjóðaleikunum

Fyrsti keppnisdagurinn í skotfimi á Smáþjóðaleikunum á Möltu var í dag. Ívar Ragnarsson stóð sig frábærlega og landaði að lokum silfurverðlaunum í Loftskammbyssu karla. Hann var langefstur eftir undankeppnina með 564 stig en í úrslitunum [...]

3005, 2023

Keppnisdagar á Möltu

Keppni hefst hjá okkar fólki á morgun, miðvikudag, á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Annars er prógrammið þannig: 31.maí Loftskammbyssa kvenna kl.08:00 að ísl.tíma Final kl. 12:30. Nánar hérna. 31.maí Loftskammbyssa karla kl.10:15 að ísl.tíma Final kl.14:00. [...]

3005, 2023

Hákon sigraði á Landsmótinu á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á skotvelli Skotfélags Akraness. Hákon Þór Svavarsson úr SFS sigraði með 118/54 stig, í öðru sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 113/52 stig og [...]

2805, 2023

Smáþjóðaleikarnir á Möltu að hefjast

Íslenski hópurinn hélt utan með leiguflugi í morgun. Nánar verður greint frá gangi mála í vikunni en hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu leikanna hérna.

2705, 2023

Landsmót í Compak Sporting í dag

Landsmót í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum í dag. Jón Valgeirsson úr SR sigraði með 138 stig, Ævar S.Sveinsson úr SÍH varð annar með 135 stig og í þriðja [...]

2405, 2023

Jón Þór að keppa í Evrópubikarnum í dag

Riffilskyttan Jón Þór Sigurðsson er að keppa í Evrópubikarkeppninni með riffli á 300 metra færi í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Keppni í fyrri riðli hefst kl. 12:40 og í seinni riðli, sem Jón er [...]

Flokkar

Go to Top