RIG riðlarnir komnir hérna
Hérna má sjá riðlana í Loftskammbyssu og Loftriffli á RIG-leikunum í Laugardalshöll um helgina. Í loftskammbyssu er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl. 9-11 og 13. Síðan má reikna með að úrslit (finalinn) hefjist [...]
Mótaskrá haglagreina komin og drög að bench rest
Mótaskrá haglabyssugreina er nú komin út. Drögin að bench rest skránni eru einnig birt en hún ætti að verða klár um næstu helgi. Nánar hérna
Skráning á RIG 2025 stendur nú yfir
Skráning á RIG 2025-Reykjavíkurleikana stendur nú yfir. Skráningu skal senda með tölvupósti á sti@sti.is RIG - Reykjavik International Games January 5 at 12:20 PM · Skotfimi á Reykjavík International Games 2025 Keppt verður í skotfimi dagana 25-26. janúar, 2025 [...]
Skotíþróttafólk Ársins 2025 hjá STÍ
Í karlaflokki Hákon Þór Svavarsson (46 ára) úr Skotíþróttafélagi Suðurlands Hákon keppti á Ólympíuleikunum í París og varð þar í 23.sæti í haglabyssugreininni „SKEET“. Hákon keppti á fjölda erlendra móta á árinu með góðum árangri. [...]
Úlfar bætti Íslandsmet aftur í dag
Landsmót STÍ í 50m þrístöðu riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 501 stig, hans annað Íslandsmet þessa helgina ! Í opnum flokki [...]
Íslandsmet hjá Úlfari í dag
Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti unglinga 585,9 stig (17x). Silfrið hlaut Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi [...]