Fréttir

Fréttir2025-04-28T22:25:44+00:00
2604, 2025

Skotþing 2025 haldið í Íþróttamiðstöðinni

Skotþing 2025 var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingskjölin eru hérna. Mættir voru fulltrúar aðildarfélaga STÍ eða 33 fulltrúar frá 9 félögum. Þingforseti var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ. Venjuleg aðalfundarstörf voru [...]

1404, 2025

Jón Þór sigraði á 3 skammbyssumótum um helgina

Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á 3 mótum um helgina. Hann varð Íslandsmeistari í Sportskammbyssu og Grófri skammbyssu en að auki sigraði hann á Landsmóti STÍ í Loftskammbyssu. Eins var keppt í Loftriffli og [...]

504, 2025

Valur sigraði á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi í dag

Landsmót STÍ í riffilkeppninni 50 metra liggjandi fór fram í Egilshöllinni í dag. Valur Richter úr SÍ sigraði með 621,6 stig, Jórunn Harðardóttir úr SR varð í öðru sæti með 608,6 stig og bronsið vann [...]

1103, 2025

Íslandsmótum frestað

Íslandsmótunum í skammbyssugreinunum sem fara áttu fram um helgina, hefur verið frestað til 12.-13.apríl. Sportbyssan hefst að loknu landsmótinu í Loftskammbyssu  á laugardeginum og Grófbyssan að loknu landsmóti í Loftriffli á sunnudeginum.

903, 2025

Jórunn keppir á Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum

Jórunn Harðardóttir keppti í loftskammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Osijkek í Króatíu í morgun. Skorið hjá henni var 543 stig en þess má geta að Íslandsmetið hennar er 567 stig. Hún hafnaði að lokum í 67.sæti [...]

1502, 2025

Keflavík Open í loftgreinunum í dag

Keflavík Open í Loftgreinum var haldið í dag í loftaðstöðu Skotdeildar Keflavíkur á Sunnubrautinni. Keppt var í opnum flokki og í Loftskammbyssu sigraði Jórunn Harðardóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með 550 stig, í örðu sæti var [...]

1402, 2025

Almannaheillafélög – Almannaheillaskrá

Í apríl 2021 voru samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla): Lög 32/2021. ÍSÍ hvetur forystu íþrótta- og ungmennafélaga í landinu til að skrá [...]

1402, 2025

SKOTÞING 2025 í lok apríl

Ársþing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 26.apríl og hefst það kl.11:00. Framboð til setu í stjórn þurfa að berast í síðasta lagi 3 vikum fyrir þing (föstudaginn 4.apríl) en kosið er [...]

702, 2025

Breyting á Íslandsmótinu í Skeet 2025

Af óviðráðanlegum orsökum varð að breyta dagsetningu á Íslandsmótinu í Skeet sem átti að vera dagana 15.-17.ágúst en verður í staðinn 8.-10.ágúst

2701, 2025

Þátttaka í 2 vikna ókeypis námskeiði í Ólympíu í júní fyrir 20-30 ára

Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa [...]

Flokkar

Go to Top