Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
2507, 2021

Landsmót í Compak Sporting á Akureyri

Landsmót STÍ í Compak Sporting fór fram á Akureyri um helgina. Í karlaflokki sigraði Ævar Sveinn Sveinsson úr SÍH með 178 stig, Þórir Guðnason úr SÍH varð annar með 176 eftir bráðabana við Jóhann Ævarsson [...]

2507, 2021

Skeet á Ólympíuleikunum

Keppni í haglabyssugreininni Skeet stendur nú yfir á Ólympíuleikunum. Hægt er að fylgjast með skorinu í  kvennakeppninni hérna og karlakeppninni hérna. Úrslitakeppnin (Final) í kvenna er á mánudaginn kl. 05:50 að okkar tíma og í [...]

2407, 2021

Frá ÍSÍ vegna nýrra Covid reglna

Frá ÍSÍ: Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný takmarkanir á samkomur. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra þar að [...]

2407, 2021

Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 [...]

2307, 2021

Ásgeir keppir á laugardagsmorgun

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á Ólympíuleikunum í Tokyo á morgun, laugardag. Undankeppnin hefst kl. 04:00 að íslenskum tíma (13:00-14:15 á Tokyo tíma) Úrslitin hefjast svo kl. 06:30 (15:30 á Tokyo tíma). RÚV sýnir beint [...]

1807, 2021

Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í BR50 riffilgreinunum fór fram á Akureyri um helgina. Skotið er með 22ja kalibera rifflum af 50 metra færi í 3 þyngdarflokkum. Íslandsmeistarar urðu : Í Sporter flokki: Kristján Arnarson úr SKH í fullorðinsflokki [...]

Flokkar

Go to Top