Fréttir

2601, 2021

Mótaskrá haglabyssugreina ársins 2021 komin út

Mótaskrá ársins 2021 í haglabyssugreinunum er komin út. Skoða má hana á síðunni hérna.

1801, 2021

Mótum aflýst og/eða frestað

Eftir samtöl við forystumenn félaganna hafi verið ákveðið að fresta Íslandsmótum til haustsins og að stefnt verði á að setja inn eitt Landsmót í hverri grein í vor ef aðstæður og sóttvarnarreglur leyfa.

1201, 2021

Nýjar COVID-19 reglur

Nýjar COVID-19 reglur taka gildi á morgun. Þær má nálgast hérna

1101, 2021

Grand Prix mótinu á Kýpur frestað

Grand Prix mótinu í skeet sem átti að fara fram 12. til 21.febrúar á Kýpur, hefur verið frestað til 2. til 11.apríl.

1101, 2021

EM í Finnlandi aflýst

Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem halda átti í Finnlandi í lok febrúar hefur verið aflýst. Kvótaplássum á Ólympíuleikana í Japan sem þar voru í boði verður úthlutað eftir reglum ISSF.

1001, 2021

Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til. Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum. Kemur svo í [...]

Load More Posts