Fréttir

1711, 2019

Landsmót í Þríþraut á Ísafirði

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Þrístöðuriffli fór fram á Ísafirði í dag. Í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1094 stig, í öðru sæti hafnaði Þórir Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1034 stig [...]

1011, 2019

Jórunn sigraði í dag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 490 stig, annar varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 486 stig og í þriðja sæti [...]

911, 2019

Íslandsmet féllu á Borgarnesi í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var haldið á Borgarnesi af Skotfélagi Akraness í dag. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og jafnaði hún jafnframt Íslandsmet sitt, 560 stig. Önnur varð Þorbjörg Ólafsdóttir úr [...]

3010, 2019

Axel Sölvason er látinn

Axel Sölvason, fyrsti formaður Skotíþróttasambands Íslands. og fyrrverandi formaður Skotfélags Reykjavíkur, lést 15. október sl. Axel starfaði lengi vel fyrir skothreyfinguna í margvíslegum málefnum tengdum skotíþróttum. Hann fékk æðsta heiðursmerki Skotíþróttasambandsins fyrir störf sín í [...]

1210, 2019

Opna Keflavíkurmótið í loftgreinum

Fyrsta mót keppnistímabilsins í innigreinunum fór fram í aðstöðu Skotdeildar Keflavíkur í dag. Í flokki stúlkna í keppni með loftskammbyssu sigraði Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 516 stig sem er nýtt Íslandsmet stúlkna. Í [...]

3009, 2019

Mótaskrá kúlugreina 2019 til 2020

Mótaskrá kúlugreina er komin út. Fyrir restina af árinu 2019 er hún hérna og síðan fyrir árið 2020 hérna.

Load More Posts