Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
310, 2022

Mótaskrá í kúlugreinum 2022-2023 er komin

Mótaskrá STÍ fyrir vetrarstarfið og kúlugreinar 2022-2023 er komin og má finna hana hérna.

210, 2022

Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi

Lognið var heldur betur að flýta sér á þessu síðasta móti tímabilsins, var nokkuð stöðugt í 12 m/sek og hviðurnar fóru upp í ca. 20 m/sek. 10 hressir keppendur mættu til leiks og gerðu gott [...]

1709, 2022

HM í bekkskotfimi lokið

Heimsmeistaramótinu í bekkskotfimi á 50 metra færi (Bench Rest BR50) sem fór fram í Frakklandi undanfarna daga lauk í dag. Davíð B. Gígja varð í 55.sæti með 1483/71 stig, Rosa Millan í 62.sæti með 1481/87 [...]

1509, 2022

Jón Þór keppti á EM í morgun

Jón Þór Sigurðsson keppti á Evrópumeistaramótinu í 50m riffli (prone) í morgun. Hann hafnaði í 43.sæti með 620,3 stig (104,6-104,3-101,5-103,2-104,4-102,3) Keppendur voru alls 61 að þessu sinni.

1109, 2022

Íslenska liðið lauk keppni á EM í dag

Íslenska liðið í skeet lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í dag. Það hafnaði í 14.sæti með 200 stig og skiptist skorið þannig að Hákon var með 72 stig (24-24-24), Pétur með 64 stig (19-24-21) og Stefán [...]

909, 2022

Evrópumeistaramót í haglabyssu á Kýpur

Keppni á Evrópumeistaramótinu í haglabyssu stendur nú yfir í Larnaca á Kýpur. Okkar keppendur eru þeir Hákon Þ. Svavarsson, Pétur Gunnarsson og Stefán Gísli Örlygsson. Þeir keppa í Skeet bæði í einstaklingskeppninni sem og liðakeppni. [...]

Flokkar

Go to Top