Fréttir

Fréttir2025-05-09T22:46:32+00:00
806, 2025

Hákon sigraði í dag

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Hákon Þ.Svavarsson úr SFS sigraði með 116+51 stig í úrslitum, Arnór L. Uzureau varð annar með 116+48 stig og í þriðja sæti [...]

2905, 2025

Íslenski hópurinn í skotfimi í Andorra

Íslenski hópurinn í loftgreinum á Smáþjóðaleikunum í Andorra 2025. Gull og silfur í loftskammbyssu karla. Keppt var í loftriffli kvenna, loftskammbyssu kvenna og loftskammbyssu karla.

2905, 2025

Loftskammbyssa karla í Andorra í dag Jón Þór með gullið og Ívar silfur

Loftskammbyssa karla stendur nú yfir á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Jón Þór Sigurðsson (567) og Ívar Ragnarsson (553) tryggðu sér sæti í úrslitum. Úrslitin hefjast kl.09:30 að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim LIVE hérna. [...]

2805, 2025

Loftskammbyssa kvenna í Andorra í dag

Loftskammbyssukeppnin í Andorra er í gangi. Okkar keppendur eru komnir í úrslit, Jórunn Harðardóttir með 544 stig og Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir með 525 stig. Átta manna úrslitin hefjast kl. 09:00 að íslenskum tíma. Hægt er [...]

2705, 2025

Loftriffilkeppnin í Andorra að hefjast

Keppni með loftriffli á 10 metra færi er að hefjast á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Þar keppa fyrir Íslands hönd Jórunn Harðardóttir og Íris Eva Einarsdóttir. Fylgjast má með gangi mála hérna. UPPFÆRT: Íris er komin [...]

2605, 2025

Landsmót í BR50 á Blönduósi um helgina

Landsmót í BR50 Sporter og HR flokkum var haldið hjá Skotfélaginu Markviss á Blönduósi dagana 24. og 25 maí. Alls voru 11 keppendur skráðir í HR og 6 í Sporter flokk, fyrir mót höfðu tveir [...]

2505, 2025

Smáþjóðaleikarnir í Andorra að hefjast

Smáþjóðaleikarnir í Andorra hefjast á morgun með setningarathöfn. Keppni hefst svo á þriðjudaginn en dagskrá má sjá hérna. Keppendur flugu til Barcelóna í morgun og fara svo í rútum upp til Andorra. Íslensku keppendurnir í [...]

2405, 2025

Jón Þór sigraði á landsmótinu í Keflavík í dag

Landsmót STÍ Skotíþróttasamband Íslands í 300m liggjandi riffli var haldið í dag hjá Skotdeild Keflavíkur á Hafnarheiðinni. Vindur var nokkuð hægur en breytilegur var hann, gekk svo yfir með duglegan skúr þegar mótið var við [...]

1705, 2025

Willum Þór Þórsson nýr forseti ÍSÍ

Willum Þór Þórsson er nýr forseti ÍSÍ.145 voru á kjörskrá og voru fimm í framboði til forseta ÍSÍ; Valdimar Leó Friðriksson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir, Willum Þór Þórsson og Brynjar Karl Sigurðsson.Willum Þór fékk afgerandi [...]

1705, 2025

Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu í dag

Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistarar urðu Jórunn Harðardóttir úr SR í kvennaflokki og Ívar Ragnarsson í karlaflokki. Nánar á www.sr.is

Flokkar

Go to Top