Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
505, 2021

Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Samkvæmt ábendingu frá lögreglu viljum við minna á að það er grímuskylda í áhorfendastúkum og biðja ykkur um að senda áminningu á ykkar aðildarfélög.  Efirfarandi er tekið úr kafla um áhorfendur: Til samræmis við 5. gr, reglugerðar [...]

505, 2021

BR50 mótinu í Keflavík aflýst

Stjórn Skotdeldar Keflavíkur hefur aflýst BR50 riffillandsmótinu sem átti að halda í Höfnum á laugardaginn vegna manneklu

2404, 2021

Landsmóti í loftbyssugreinum lokið

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var loks haldið í dag í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt var bæði í loftskammbyssu og loftriffli. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr [...]

2104, 2021

Landsmót í loftbyssugreinum á laugardaginn

Landsmót í loftbyussugreinunum verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn.  Keppni í loftskammbyssu hefst kl.09:00 og loftriffli kl.11:00. Riðlaskiptingin er hérna.  Einnig verður framvindu keppninnar fylgt eftir á netinu á þessari slóð.

1504, 2021

Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag

Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna. Helstu breytingar eru þessar : Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki [...]

1404, 2021

Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík,  14. apríl 2021 Ágætu félagar! Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tekur gildi 15. apríl og gildir til 5. maí nk. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi [...]

Flokkar

Go to Top