Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1809, 2021

Ársþing STÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag

Ársþing STÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var haldið á netinu með TEAMS-kerfinu. 30 fulltrúar frá 8 aðildarfélögum tóku þátt. Ný stjórn var kjörin og skipa hana nú Halldór Axelsson formaður, [...]

1209, 2021

Frábær árangur á Kýpur

Jón Valgeirsson keppti á Kýpverska  "Grand Prix of Cyprus" alþjóðamótinu í Compak Sporting 11.-12.september. Hann endaði með 187 stig af 200 mögulegum og lenti í 6.sæti í opnum flokki. Keppendur voru um 130 talsins. Sigurvegarinn, [...]

509, 2021

Reykjavíkurmóti lokið á Álfsnesi

SR Open í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Pétur T. Gunnarsson og Dagný H. Hinriksdóttir hlutu titilinn Reykjavíkurmeistari 2021. Í A-flokki sigraði Pétur T Gunnarsson SR með 113/52, [...]

509, 2021

Jóhannes Frank varð Íslandsmeistari í dag

Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest á Álfsnesi, Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð annar og Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss varð þriðji. Nánar á úrslitasíðu STÍ. [...]

309, 2021

Skotþing eftir 2 vikur

Skotíþróttaþing verður haldið einsog boðað var til þann 18.september í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá þingsins er einsog segir í lögum STÍ. Ekki hefur verið óskað eftir að einhver sérstök mál verði tekin fyrir .

309, 2021

Sportabler tekur við sem starfsskýrslukerfi ÍSÍ og UMFÍ

Í dag undirrituðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ)  samning við fyrirtækið Abler (sem rekur Sportabler hugbúnaðinn) um gerð á nýju rafrænu kerfi fyrir íþróttahreyfinguna sem ætlað er fyrir lögbundin skil á [...]

Flokkar

Go to Top