Keppni á heimsbikarmótinu á Kýpur stendur nú yfir
Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Heimsbikarmótinu í Larnaca á Kýpur í dag. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna. Fréttin verður uppfærð: Hann skaut 23-22-22 eða 67 alls í dag. Seinni 50 eru svo skotin á morgun.