Erlend mót og úrslit

Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021

Inter Shoot mótinu í loftbyssugreinunum sem haldið er árlega í Hollandi hefur verið aflýst 2021. Hérna er tilkynning mótshaldara: Good afternoon. I have to bring you sad news. The Covid-19 pandemic has caused widespread cancellations of sporting events. Knowing that it is not possible to comply with the Corona safety measures during the event at [...]

By | September 8th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Alþjóðlega InterShoot mótinu aflýst 2021

Smáþjóðaleikunum í Andorra frestað

Smáþjóðaleikunum sem halda átti í Andorra í byrjun júní 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

By | April 25th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Smáþjóðaleikunum í Andorra frestað

Öllum alþjóðlegu ISSF mótunum aflýst

Öllum alþjóðlegu ISSF-mótunum sem halda átti árið 2020 hefur frestað eða aflýst. https://www.issf-sports.org/  

By | April 20th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Öllum alþjóðlegu ISSF mótunum aflýst

Norðurlandamótinu frestað til 2021

Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í júní hefur verið frestað til ársins 2021. Nánari tímasetning kemur síðar. https://www.nordicshootingregion.com/

By | April 20th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Norðurlandamótinu frestað til 2021

Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið

VIð áttum 4 keppendur á heimbikarmótinu á Kýpur sem var að ljúka. Alls mættu um 80 keppendur til leiks. Sigurður Unnar Hauksson varð í 50.sæti með 117 stig (24 23 23 25 22), Stefán Gísli Örlygsson varð í 60.sæti með 113 stig (24 20 24 23 22) og Hákon Þór Svavarsson í 66.sæti með 110 [...]

By | March 11th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótinu á Kýpur er lokið

Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag

Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í dag. Mótið er haldið í Wroclaw í Póllandi. Hann hafnaði í 38.sæti af 83 keppendum. Skorið hjá honum var 573 (94 98 93 97 97 94) en til að komast í átta manna úrslit þurfti 580 stig.

By | February 28th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir keppti á Evrópumeistaramótinu í dag

Ásgeir á móti í Þýskalandi

Keppni á einu stærsta móti árisins í loftskammbyssu er nú lokið í München í Þýskaland, H&N CUP. Við áttum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirson, og hafnaði hann í 18.sæti á laugardaginn en keppendur voru 99 talsins. Hann endaði með 578 stig (97 98 96 96 97 94) og vantaði aðeins 3 stig til að komast [...]

By | January 26th, 2020|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir á móti í Þýskalandi

Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu

Evrópumeistaramótinu í kúlugreinum, sem fer fram í Bologna á Ítalíu er að ljúka. Jón Þór Sigurðsson er eini keppandi okkar á mótinu og hafnaði hann í 63.sæti með 613,0 stig. Alls voru keppendur 66 talsins. Nánari úrslit hérna.

By | September 16th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu

Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið

Við áttum 3 keppendur á Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinum sem var að ljúka á Ítalíu. Alls voru keppendur 74. Hákon Þór Svavarsson endaði í 57.sæti með 113 stig, Stefán Gísli Örlygsson í 65.sæti með 110 stig og Sigurður Unnar Hauksson í 69.sæti með 108 stig. Þeir höfnuðu síðan í 18.sæti í liðakeppninni með 331 stig enn [...]

By | September 15th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Lonato lokið

Heimsbikarmótinu í Brasilíu lokið

Ásgeir Sigurgeirsson keppti á heimsbikarmótinu í Ríó De Janeiro í Brasilíu í dag. Hann keppti í loftskammbyssu og endaði með 575 stig (9x) sem skilaði honum í 23.sæti af 87 keppendum. 580 stig þurfti til að komast í átta manna úrslit.

By | August 30th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmótinu í Brasilíu lokið