Jón Þór keppti á Evrópumótaröðinni í 300 metrunum
Jón Þór Sigurðsson keppti á Evrópumótaröðinni í Danmörku um helgina. Hann keppir í 300m liggjandi riffli en skotið er á 300 metra færi með opnum sigtum. Hann átti frábæran dag í undanúrslitunum og sigraði hann sinn riðil með 594 stig og 36 x-tíur (98 98 99 100 100 99). Hannátti hins vegar erfiðan dag í [...]