Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hélt í dag hóf þar sem íþróttafólki sérsambandanna voru afhentar viðurkenningar sínar en það hafði tafist vegna Covid stöðunnar í desember. Hérna má lesa um afrek íþróttafólksins og myndir frá viðburðinum eru hérna. 

Frétt ÍSÍ má einnig nálgast hérna.