Verkfærakista

Hér má nálgast viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs og fylgiskjöl sem öllum eru frjáls til afnota. 

Viðbragðsáætlunin er unnin í samráði við Bandalag íslenskra skáta, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, KFUM og KFUK, Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, Slysavarnafélagið landsbjörg, Ungmennafélag Íslands og Æskulýðsvettvanginn. 

Tilgangur samræmdrar áætlunar er að sporna við atvikum sem geta mögulega komið upp og leiðbeint starfsfólki, sjálfboðaliðum og fleirum til að bregðast eins og rétt við ef til þess kemur. Enda er best fyrir alla aðila máls, ef viðbrögð eru samræmd. 

Til að opna skjalið smellið HÉRNA

Skjalinu má hlaða upp á aðra miðla og niðurhala. Að auki er viðauki áætlunarinnar fyrir neðan myndina.