Uncategorized

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins var að berast: Reykjavík 19. október 2020 Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði aftur að draga úr sóttvarnarráðstöfunum í stað þess að herða frekar á þeim. Sóttvarnaryfirvöld [...]

By | October 20th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins

SKOTÞING 2020 var haldið í dag

Skotíþróttaþing 2020 var haldið í dag á netinu. Notast var við TEAMS hugbúnaðinn og tókst það alveg ágætlega. Ný stjórn STÍ er þannig skipuð að Halldór Axelsson situr áfram í eitt ár sem formaður, Jórunn Harðardóttir varaformaður til 2ja ára, Guðmundur Kr. Gíslason gjaldkeri til tveggja ára, Kjartan Friðriksson ritari og Ómar Örn Jónsson meðstjórnandi [...]

By | October 17th, 2020|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2020 var haldið í dag

SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT

Skotþing 2020 fer fram laugardaginn 17.október 2020, einsog áður hefur verið auglýst, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl.11:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum þess. Kjörbréf má senda á netfangið sti@sti.is. Verið er að kanna möguleika á að þingið verði haldið rafrænt á TEAMS vegna stöðu COVID-mála þessa dagana. Það skýrist innan skamms. Eintak [...]

By | October 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT

Ný lyfjalisti WADA er kominn út

Nýr lyfjalisti WADA er kominn út og má sjá hann nánar á heimasíðu ISSF.

By | October 6th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Ný lyfjalisti WADA er kominn út

Gunnar Sigurðsson er látinn

FRÁ FJÖLSKYLDU GUNNARS SIGURÐSSONAR: Til margra ára hefur faðir okkar Gunnar Sigurðsson helgað sig skotíþróttinni á Íslandi, unnið ötullega að því að byggja upp sterkar og góðar skotsveitir, þjálfað stóran hóp fólks og starfað að mörgum verkefnum innan skotíþróttarinnar. Fórnir hans til íþróttarinnar eru ómetanlegar fyrir alla sem notið hafa góðs af, aðildarsambönd skotíþróttahreyfinga, Skotreyn [...]

By | October 2nd, 2020|Uncategorized|Comments Off on Gunnar Sigurðsson er látinn

Nýjar reglur um COVID-19 varnir innan íþróttahreyfingarinnar

Hér eru nýjustu reglur íþróttahreyfingarinnar vegna COVID-19 leiðbeiningar fyrir aðildarfélög STÍ_ ÍSÍ_28092020

By | September 28th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Nýjar reglur um COVID-19 varnir innan íþróttahreyfingarinnar

Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Ársþingi Skotíþróttasambandsins 2020 hefur verið fundin ný dagsetning og verður það haldið, að óbreyttu, laugardaginn 17.október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl. 11:00

By | August 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Carl J. Eiríksson er látinn

Carl J. Eiríksson lést 12. júní sl. Carl var fæddur 12. desember 1929. Carl var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma og keppti lengst af fyrir Skotfélag Reykjavíkur og síðar Skotfélagið Baldur. Hann keppti í 60skota liggjandi riffli cal.22 greininni lengst af. Einnig tók hann þátt í skammbyssugreinum ýmiskonar og í þríþraut í riffilgreininni, [...]

By | June 24th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Carl J. Eiríksson er látinn

Reglur skotfélaga eftir 4.maí

Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið út. Þessar reglur taka gildi þann 4.maí n.k. og gilda þar til anað verður ákveðið. Stjórn STÍ

By | April 25th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Reglur skotfélaga eftir 4.maí

STÍ-Mótum út maí aflýst

Öllum STÍ-mótum framað 1.júní  hefur verið aflýst eða frestað. Nánar á mótasíðunni. Ákvörðun um STÍ-mót síðar í sumar verður tekin seinni hluta maí og þá í samráði við ÍSÍ og Landlækni. Við minnum á eftirfarandi áréttingu: Frá ÍSÍ: Eftirfarandi árétting barst frá sóttvarnalækni í dag í tilefni útgáfu leiðbeinandi viðmiða frá heilbrigðisráðuneyti og mennta- og [...]

By | April 19th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ-Mótum út maí aflýst