Landsmót í loftbyssugreinunum í Keflavík
Skotdeild Keflavíkur hélt Landsmót STÍ á laugardaginn. Keppt var í Loftskammbyssu og Loftriffli. Ítarleg frétt Skotdeildarinnar er hér birt óbreytt og eins er skorblaðið komið á úrslitasíðu STÍ : Landsmót STÍ í loftgreinum var haldið í loftsal Skotdeildar Keflavíkur sem er í Sundmiðstöðinni á Sunnubrautinni. Það er virkilega gott að hafa svona góða aðstöðu til [...]