Aðalfundur ISSF haldinn um helgina
Um helgina var haldinn aukaaðalfundur Alþjóða skotíþróttasambandsins ISSF. Fundurinn var haldinn í München þar sem höfuðstöðvar sambandsins eru til húsa. Til fundarins var boðað til að afgreiða tillögu að nýjum lögum ISSF og þurftu allar aðildarþjóðirnar að koma til fundar og eiga aðild að breytingunum. Hér kemur fréttatilkynning frá ISSF um málið: The ISSF Extraordinary [...]