Uncategorized

Skotþingi 2020 frestað um óákveðinn tíma

Ársþingi Skotíþróttasambandsins sem halda átti laugardaginn 4.apríl 2020 er frestað af augljósum ástæðum um óákveðinn tíma.

By | March 23rd, 2020|Uncategorized|Comments Off on Skotþingi 2020 frestað um óákveðinn tíma

Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Hvað varðar íþróttastarf barna og ungmenna er eftirfarandi beint til [...]

By | March 20th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Allt íþróttastarf fellur niður

Starfsskýrsluskilum frestað

Starfsskýrslur ÍSÍ og UMFÍ 17.03.2020Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í samfélaginu þessa stundina og þá ekki síst samkomubannsins sem hamlar því að einingar í íþróttahreyfingunni ljúki sínum aðalfundum og ársþingum, þá hefur ÍSÍ og UMFÍ ákveðið að framlengja frest til að skila inn starfsskýrslum í Felix til 1. júní nk. Þau íþróttafélög [...]

By | March 17th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Starfsskýrsluskilum frestað

STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn sambandsins ákveðið að loka fresta öllu mótahaldi á vegum STÍ frá og með mánudeginum 16.mars til 14.apríl.  Tekin verður ákvörðun um framhaldið síðar.

By | March 13th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Prufuleikunum í Tókýó aflýst

Prufuleikunum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hefur verið aflýst. Hér kemur tilkynning vegna þess: Dear Presidents of National Federations and Shooters of the World, Based on the advice and recommendation from ISSF, Tokyo 2020 has decided to cancel the Shooting Test Event as an international competition due to the situation of the Coronavirus. For the refund [...]

By | March 11th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Prufuleikunum í Tókýó aflýst

Skotþing 2020 4.apríl

Skotþing 2020 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 4.apríl og hefst kl.11:00. Fundarboð var sent á öll Íþróttabandalög og Héraðssambönd frá ÍSÍ mánudaginn 2.mars og ættu því öll aðildarfélög að vera komin með fundarboðið. Dagskrá er samkvæmt lögum STÍ. Hugsanlega mun Covid-19 málið hafa áhrif á dagsetningu þings en það skýrist þegar nær dregur.

By | March 5th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2020 4.apríl

Formannafundi frestað vegna veðurs

Vegna afleitrar veðurspár, og því tvísýnt um samgöngur utan af landi, hefur formannafundi STÍ sem halda átti á laugardaginn, verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

By | January 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Formannafundi frestað vegna veðurs

Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Formannafundur STÍ verður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Reiknað er með formanni hvers félags en jafnframt er félögum heimilt að senda annan stjórnarmann með formanni. Minnum aðildarfélögin á að senda nöfn fulltrúa sem sækja fundinn með tölvupósti á sti@sti.is í síðasta lagi að kvöldi miðvikudagsins 8.janúar.

By | January 6th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2019 : Skotíþróttakarl Ársins 2019 er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir sigraði í öllum þeim mótum sem hann tók þátt í hérlendis og er ríkjandi Íslandsmeistari í Loftskammbyssu. Hann varð Þýskalandsmeistari með liði sínu, SGi Ludwigsburg í Þýsku Bundesligunni í vor. Hann sigraði á Smáþjóðaleikunum í [...]

By | December 27th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Aðalfundur ISSF haldinn um helgina

Um helgina var haldinn aukaaðalfundur Alþjóða skotíþróttasambandsins ISSF. Fundurinn var haldinn í München þar sem höfuðstöðvar sambandsins eru til húsa. Til fundarins var boðað til að afgreiða tillögu að nýjum lögum ISSF og þurftu allar aðildarþjóðirnar að koma til fundar og eiga aðild að breytingunum.  Hér kemur fréttatilkynning frá ISSF um málið: The ISSF Extraordinary [...]

By | December 9th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Aðalfundur ISSF haldinn um helgina