Uncategorized

Willum Þór Þórsson nýr forseti ÍSÍ

Willum Þór Þórsson er nýr forseti ÍSÍ.145 voru á kjörskrá og voru fimm í framboði til forseta ÍSÍ; Valdimar Leó Friðriksson, Magnús Ragnarsson, Olga Bjarnadóttir, Willum Þór Þórsson og Brynjar Karl Sigurðsson.Willum Þór fékk afgerandi kosningu en af 145 atkvæðum fékk hann 109. Willum Þór er því réttkjörinn forseti ÍSÍ til næstu fjögurra ára og [...]

By |2025-05-17T14:45:01+00:00May 17th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Willum Þór Þórsson nýr forseti ÍSÍ

Íslandsmeistarar í 50 m riffli í dag

Á Íslandsmeistaramótinu í keppni á 50 metra færi liggjandi (prone) urðu Íslandsmeistarar þessir, í drengjaflokki Úlfar Sigurbjarnarson úr SR en hann bætti jafnframt eigið Íslandsmet með skori uppá 596,4 stig, í stúlknaflokki Karen Rós Valsdóttir úr SÍ, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR og í karlaflokki Jón Þór Sigurðsson úr SFK. Í liðakeppninni varð sveit [...]

By |2025-05-04T15:55:29+00:00May 3rd, 2025|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmeistarar í 50 m riffli í dag

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Starf samskiptaráðgjafa var sett á laggirnar með lagasetningu eftir ákall um að einstaklingar innan íþrótta- og æskulýðsstarfs sem upplifa einelti, áreitni eða ofbeldi gætu fengið áheyrn, aðstoð og stuðning frá óháðum aðila og  leitað réttar síns vegna atvika og [...]

By |2025-05-02T14:52:58+00:00May 2nd, 2025|Uncategorized|Comments Off on Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ

Skotþing 2025 haldið í Íþróttamiðstöðinni

Skotþing 2025 var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingskjölin eru hérna. Mættir voru fulltrúar aðildarfélaga STÍ eða 33 fulltrúar frá 9 félögum. Þingforseti var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá og var ný stjórn kjörin en hana skipa Halldór Axelsson formaður, Jórunn Harðardóttir varaformaður, Guðmundur Kr. Gíslason gjaldkeri, [...]

By |2025-04-26T19:21:23+00:00April 26th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2025 haldið í Íþróttamiðstöðinni

Almannaheillafélög – Almannaheillaskrá

Í apríl 2021 voru samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla): Lög 32/2021. ÍSÍ hvetur forystu íþrótta- og ungmennafélaga í landinu til að skrá félögin í almannaheillaskrá Skattsins og eiga þannig möguleika á að nýta sér þá skattalegu hvata sem skráningin getur gefið.  Íþróttafélög [...]

By |2025-02-14T13:13:05+00:00February 14th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Almannaheillafélög – Almannaheillaskrá

SKOTÞING 2025 í lok apríl

Ársþing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 26.apríl og hefst það kl.11:00. Framboð til setu í stjórn þurfa að berast í síðasta lagi 3 vikum fyrir þing (föstudaginn 4.apríl) en kosið er að þessu sinni um formann, 2 aðalmenn og 1 varamann í stjórn, einsog lög STÍ kveða á um. Rétt til [...]

By |2025-02-14T10:35:14+00:00February 14th, 2025|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2025 í lok apríl

Þátttaka í 2 vikna ókeypis námskeiði í Ólympíu í júní fyrir 20-30 ára

Umsóknir opnar fyrir námskeið í Ólympíu í sumar Búið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna [...]

By |2025-02-07T14:11:58+00:00January 27th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Þátttaka í 2 vikna ókeypis námskeiði í Ólympíu í júní fyrir 20-30 ára

Skotíþróttafólk Ársins 2025 hjá STÍ

Í karlaflokki  Hákon Þór Svavarsson (46 ára) úr Skotíþróttafélagi Suðurlands Hákon keppti á Ólympíuleikunum í París og varð þar í 23.sæti í haglabyssugreininni „SKEET“. Hákon keppti á fjölda erlendra móta á árinu með góðum árangri. Hann varð Íslandsmeistari í lok ágúst og jafnaði þar sitt eigið Íslandsmet í greininni, 122 stig af 125 mögulegum. Hákon [...]

By |2025-01-04T22:01:36+00:00January 4th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttafólk Ársins 2025 hjá STÍ

Landsmót í loftbyssugreinunum í Keflavík

Skotdeild Keflavíkur hélt Landsmót STÍ á laugardaginn. Keppt var í Loftskammbyssu og Loftriffli. Ítarleg frétt Skotdeildarinnar er hér birt óbreytt og eins er skorblaðið komið á úrslitasíðu STÍ : Landsmót STÍ í loftgreinum var haldið í loftsal Skotdeildar Keflavíkur sem er í Sundmiðstöðinni á Sunnubrautinni. Það er virkilega gott að hafa svona góða aðstöðu til [...]

By |2024-12-02T13:47:36+00:00December 2nd, 2024|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í loftbyssugreinunum í Keflavík

Skotþing 2024 í Laugardalnum í dag

Skotþing 2024 fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Þingið var afar vel sótt en fulltrúar 11 héraðs- og íþróttabandalaga af 14 aðildarsamböndum mættu og þar af fulltrúar 14 skotfélaga af 18 sem eiga aðild að STÍ. Þingið gekk vel fyrir sig og mætti Hafsteinn Pálsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og færði þinginu kveðjur framkvæmdastjórnar [...]

By |2024-06-08T18:57:30+00:00June 7th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 í Laugardalnum í dag

Skotþing 2024 Framboð til stjórnar

Frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn STÍ er nú runnin út og bárust framboð frá eftirtöldum innan frests : Um tvö sæti í aðalstjórn til 2ja ára : Guðmundur Kr. Gíslason Jórunn Harðardóttir Mörður Áslaugarson Um eitt sæti í varastjórn til 2ja ára : Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir Áfram situr formaðurinn Halldór [...]

By |2024-05-27T10:00:42+00:00May 27th, 2024|Erlend mót og úrslit, Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 Framboð til stjórnar

Skotþing 2024 verður 8.júní

Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.

By |2024-05-05T19:46:47+00:00May 5th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 verður 8.júní

Skotþing 2024 verður haldið 18.maí í Laugardalnum

Skotþing 2024, ársþing Skotíþróttasambands Íslands, verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.maí og hefst það kl. 11:00. Þingboð og kjörbréf hafa verið send til aðildarfélaganna.

By |2024-04-20T15:19:31+00:00April 20th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 verður haldið 18.maí í Laugardalnum

Þrefaldur Ólympíumeistari að þjálfa ungan íslenskan skotmann

Vincent Hancock, sem hefur í þrígang hampað gullverðlaunum á Ólympíuleikum í haglabyssugreininni Skeet, tók á móti ungum efnilegum íslenskum skotmanni, Arnóri Loga Uzureau, í æfingaprógram á heimavelli sínum í Fort Worth í Texas í nokkra daga í janúar. Arnór var þar við æfingar ásamt styrktarþjálfara sínum, Matt Zanis, sem einnig er bandaríkjamaður.

By |2024-02-05T16:22:20+00:00February 5th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Þrefaldur Ólympíumeistari að þjálfa ungan íslenskan skotmann

Almannaheillafélög

Hvetjum aðildarfélög okkar til að kynna sér þetta mjög vel : https://isi.is/fraedsla/skraning-almannaheillafelaga/  

By |2024-01-26T12:13:01+00:00January 26th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Almannaheillafélög

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur

Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og mættu 71 félagsmaður á fundinn. Bjarni Sigurðsson var endurkjörinn formaður SK en tveir voru í framboði. Nánar má lesa um fundinn hérna.

By |2024-01-26T11:31:25+00:00January 25th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur

Þjálfaramenntun í fjarnámi hefst 5.febrúar

Vorfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 5. febrúar nk og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Skráning á Abler: www.abler.io/shop/isi Skráningarfrestur [...]

By |2024-01-17T11:18:07+00:00January 17th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Þjálfaramenntun í fjarnámi hefst 5.febrúar

Hákon Þór Svavarsson í Ólympíuhóp ÍSÍ

Hákon Þór Svavarsson, haglabyssuskytta úr Skotíþróttafélagi Suðurlands er í 8 manna Ólympíuhóp ÍSÍ.. nánar má lesa um hópinn á fréttasíðu ÍSÍ hérna.

By |2024-01-11T11:03:20+00:00January 5th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Hákon Þór Svavarsson í Ólympíuhóp ÍSÍ

Jórunn og Jón Þór fengu afhentar viðurkenningar í dag

Skotþróttamenn ársins 2023 þau Jórunn Harðardóttir og Jón Þór Sigurðsson fengu afhentar viðurkenningar sínar í kvöld. Það var gert samhliða vali á Íþróttamanni Ársins í hófi sem ÍSÍ og samtök íþróttafréttamanna standa árlega fyrir. Var það haldið að þessu sinni á Hilton Nordica.

By |2024-01-05T07:46:38+00:00January 4th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Jórunn og Jón Þór fengu afhentar viðurkenningar í dag

Skotíþróttafólk ársins 2023

Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttafólk ársins 2023: Í karlaflokki  Jón Þór Sigurðsson (41 árs) úr Skotíþróttafélagi Kópavogs Jón varð í 8.sæti í keppni með riffli á 50 metra færi og í 14.sæti í keppni með riffli á 300 metra færi, á Heimsmeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan. Hann sigraði á Alþjóðamóti í Hannover í [...]

By |2023-12-27T12:44:56+00:00December 27th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttafólk ársins 2023
Go to Top