Uncategorized

Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Ársþingi Skotíþróttasambandsins 2020 hefur verið fundin ný dagsetning og verður það haldið, að óbreyttu, laugardaginn 17.október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl. 11:00

By | August 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2020 verður haldið 17.október

Carl J. Eiríksson er látinn

Carl J. Eiríksson lést 12. júní sl. Carl var fæddur 12. desember 1929. Carl var ein besta riffilskytta landsins á sínum tíma og keppti lengst af fyrir Skotfélag Reykjavíkur og síðar Skotfélagið Baldur. Hann keppti í 60skota liggjandi riffli cal.22 greininni lengst af. Einnig tók hann þátt í skammbyssugreinum ýmiskonar og í þríþraut í riffilgreininni, [...]

By | June 24th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Carl J. Eiríksson er látinn

Reglur skotfélaga eftir 4.maí

Við höfum nú sniðið reglur fyrir skotfélög innan STÍ. Auðvitað eru félög með sérþarfir hvert og eitt sem stjórnendum þeirra er treyst til að útfæra samkvæmt þessum reglum, sem og reglum sem Almannavarnir hafa gefið út. Þessar reglur taka gildi þann 4.maí n.k. og gilda þar til anað verður ákveðið. Stjórn STÍ

By | April 25th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Reglur skotfélaga eftir 4.maí

STÍ-Mótum út maí aflýst

Öllum STÍ-mótum framað 1.júní  hefur verið aflýst eða frestað. Nánar á mótasíðunni. Ákvörðun um STÍ-mót síðar í sumar verður tekin seinni hluta maí og þá í samráði við ÍSÍ og Landlækni. Við minnum á eftirfarandi áréttingu: Frá ÍSÍ: Eftirfarandi árétting barst frá sóttvarnalækni í dag í tilefni útgáfu leiðbeinandi viðmiða frá heilbrigðisráðuneyti og mennta- og [...]

By | April 19th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ-Mótum út maí aflýst

STÍ beinir til skotfélaga að fella niður allar æfingar á skotvöllum

STÍ hvetur aðildarfélögin til að fara eftir tilmælum Sóttvarnarlæknis um að fella niður æfingar hjá öllum iðkendum, ungum sem öldnum, þar til annað verður ákveðið. Þetta á við um skotsvæðin, inni sem úti, og þýðir að svæðin skulu vera lokuð öllum. Frá ÍSÍ: Eftirfarandi árétting barst frá sóttvarnalækni í dag í tilefni útgáfu leiðbeinandi viðmiða [...]

By | March 30th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ beinir til skotfélaga að fella niður allar æfingar á skotvöllum

Skotþingi 2020 frestað um óákveðinn tíma

Ársþingi Skotíþróttasambandsins sem halda átti laugardaginn 4.apríl 2020 er frestað af augljósum ástæðum um óákveðinn tíma.

By | March 23rd, 2020|Uncategorized|Comments Off on Skotþingi 2020 frestað um óákveðinn tíma

Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Hvað varðar íþróttastarf barna og ungmenna er eftirfarandi beint til [...]

By | March 20th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Allt íþróttastarf fellur niður

Starfsskýrsluskilum frestað

Starfsskýrslur ÍSÍ og UMFÍ 17.03.2020Í ljósi þeirra aðstæðna sem upp eru komnar í samfélaginu þessa stundina og þá ekki síst samkomubannsins sem hamlar því að einingar í íþróttahreyfingunni ljúki sínum aðalfundum og ársþingum, þá hefur ÍSÍ og UMFÍ ákveðið að framlengja frest til að skila inn starfsskýrslum í Felix til 1. júní nk. Þau íþróttafélög [...]

By | March 17th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Starfsskýrsluskilum frestað

STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn sambandsins ákveðið að loka fresta öllu mótahaldi á vegum STÍ frá og með mánudeginum 16.mars til 14.apríl.  Tekin verður ákvörðun um framhaldið síðar.

By | March 13th, 2020|Uncategorized|Comments Off on STÍ-mótum er frestað frá 16.mars

Prufuleikunum í Tókýó aflýst

Prufuleikunum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hefur verið aflýst. Hér kemur tilkynning vegna þess: Dear Presidents of National Federations and Shooters of the World, Based on the advice and recommendation from ISSF, Tokyo 2020 has decided to cancel the Shooting Test Event as an international competition due to the situation of the Coronavirus. For the refund [...]

By | March 11th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Prufuleikunum í Tókýó aflýst