Almannaheillafélög – Almannaheillaskrá
Í apríl 2021 voru samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla): Lög 32/2021. ÍSÍ hvetur forystu íþrótta- og ungmennafélaga í landinu til að skrá félögin í almannaheillaskrá Skattsins og eiga þannig möguleika á að nýta sér þá skattalegu hvata sem skráningin getur gefið. Íþróttafélög [...]