Uncategorized

Formannafundi frestað vegna veðurs

Vegna afleitrar veðurspár, og því tvísýnt um samgöngur utan af landi, hefur formannafundi STÍ sem halda átti á laugardaginn, verið frestað um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

By | January 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Formannafundi frestað vegna veðurs

Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Formannafundur STÍ verður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Reiknað er með formanni hvers félags en jafnframt er félögum heimilt að senda annan stjórnarmann með formanni. Minnum aðildarfélögin á að senda nöfn fulltrúa sem sækja fundinn með tölvupósti á sti@sti.is í síðasta lagi að kvöldi miðvikudagsins 8.janúar.

By | January 6th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Formannafundur STÍ á laugardaginn kemur, 11.janúar

Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2019 : Skotíþróttakarl Ársins 2019 er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir sigraði í öllum þeim mótum sem hann tók þátt í hérlendis og er ríkjandi Íslandsmeistari í Loftskammbyssu. Hann varð Þýskalandsmeistari með liði sínu, SGi Ludwigsburg í Þýsku Bundesligunni í vor. Hann sigraði á Smáþjóðaleikunum í [...]

By | December 27th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir og Jórunn Skotíþróttamenn Ársins 2019

Aðalfundur ISSF haldinn um helgina

Um helgina var haldinn aukaaðalfundur Alþjóða skotíþróttasambandsins ISSF. Fundurinn var haldinn í München þar sem höfuðstöðvar sambandsins eru til húsa. Til fundarins var boðað til að afgreiða tillögu að nýjum lögum ISSF og þurftu allar aðildarþjóðirnar að koma til fundar og eiga aðild að breytingunum.  Hér kemur fréttatilkynning frá ISSF um málið: The ISSF Extraordinary [...]

By | December 9th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Aðalfundur ISSF haldinn um helgina

Íslandsmet í Egilshöll í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík, setti A-sveit SFK nýtt Íslandsmet, 1632 stig. Sveitina skipuðu Ívar Ragnarsson (559), Jón Þór Sigurðsson (541) og Friðrik Þór Goethe (532) eldra metið átti sveit SFK, 1627 stig, sett árið 1993. Þeir urðu einnig í fyrstu þrem sætunum í einstaklingskeppninni. Í liðakeppninni [...]

By | December 8th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmet í Egilshöll í dag

Íslandsmet í liðakeppni kvenna í dag

Á landsmóti STÍ loftbyssugreinunum sem haldið var í Reykjanesbæ í dag bætti lið SA í loftskammbyssu kvenna eigið Íslandsmet með 1,549 stig. Sveitina skipa Sigríður Láretta Þorgilsdóttir (518), Sóley Þórðardóttir (509) og Þorbjörg Ólafsdóttir (522). Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði í loftskammbyssu kvenna með 545 stig, Þorbjörg Ólafsdóttir SA varð önnur með 522 stig og [...]

By | December 7th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmet í liðakeppni kvenna í dag

STÍ er með fjölmennustu sérsamböndunum

Innan ÍSÍ er Skotíþróttasamband Íslands 8.fjölmennasta sérsambandið með 5,491 iðkanda samkvæmt starfsskýrslum ársins 2018. Fjölmennari eru KSÍ, GSÍ, FSÍ, LH, HSÍ, KKÍ og BSÍ. Þessu má þakka frábæru starfi útí héraðssamböndunum og ekki nokkur vafi á því, að við munum eflast enn frekar á komandi árum.

By | December 5th, 2019|Uncategorized|Comments Off on STÍ er með fjölmennustu sérsamböndunum

Ferðasjóður ÍSÍ, frestur til 13.janúar 2020

Opið er fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga fyrir keppnisferðir innanlands á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins 2019. Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis mánudaginn 13. janúar 2020. Umsóknir eru sendar í gegnum rafrænt umsóknarsvæði sjóðsins sem má finna með því að smella hér. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ geta sótt um [...]

By | December 2nd, 2019|Uncategorized|Comments Off on Ferðasjóður ÍSÍ, frestur til 13.janúar 2020

Yfirlýsing frá ISSF um greinaskrif gegn skotfimi á Ólympíuleikum

Margir hafa haft samband við STÍ vegna greinaskrifa Alan Abrahamsson, þar sem hann er að tala niður skotfimi á Ólympíuleikum. Íþróttamannanefnd ISSF hefur nú sent frá sér yfirlýsingu sem tekur af allan vafa í þessu sambandi. Birtum hér yfirlýsinguna óþýdda : On August 17th as chairmen of the Athletes Committee, we sent out an e-mail [...]

By | November 26th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Yfirlýsing frá ISSF um greinaskrif gegn skotfimi á Ólympíuleikum

Formannafundur STÍ

Formannafundur STÍ veður haldinn laugardaginn 11.janúar 2020 kl.11:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

By | November 21st, 2019|Uncategorized|Comments Off on Formannafundur STÍ