Smáþjóðaleikarnir verða á Möltu 2023
Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Möltu dagana 29.maí til 3.júní. Í skotfimi verður keppt í haglabyssu Skeet, loftskammbyssu og loftriffli. Það fer eftir lokaskráningum hvernig skipting milli kynja verður í þessum greinum. Við munum hinsvegar hefja valferlið nú þegar en pláss er fyrir tvo keppendur í hverri grein, af hvoru kyni. Fararstjóri STÍ verður Ómar Örn [...]