Uncategorized

Ásgeir nokkuð frá sínu besta

Ásgeir Sigurgeirsson keppti í morgun á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í loftskammbyssu. Hann átti ekki góðan dag og endaði í 52.sæti af 78 keppendum með 568 stig (92 99 94 91 97 95). Þess má geta að hann hefur þrívegis komist í úrslit á EM. Jórunn Harðardóttir keppir í kvennaflokki síðar í dag og hefst sú [...]

By | March 21st, 2019|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir nokkuð frá sínu besta

Breyting á mótaskrá

Af óviðráðanlegum orsökum er Vesturlandsmótið í loftbyssu sem halda átti í Borgarnesi flutt yfir á sunnudaginn 14.apríl 2019

By | March 18th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Breyting á mótaskrá

EM í lofti og WC í skeet framundan

Nú er Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum að hefjast í Osijek í Króatíu. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir keppa þar í loftskammbyssu. Eins hefst Heimsbikarmótið í haglabyssugreinum í Acapulco í Mexícó í vikunni. Keppendur okkar þar eru Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Sigurður U. Hauksson og keppa þeir í skeet

By | March 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on EM í lofti og WC í skeet framundan

Guðmundur Helgi sigraði aftur

Sunnudaginn 10.mars var haldið Landsmót í Þrístöðu riffli á Ísafirði. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 1,098 stig, annar varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 977 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr sama félagi með 953 stig.

By | March 15th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Guðmundur Helgi sigraði aftur

SKOTÞING 2019

Þing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 13.apríl.

By | March 10th, 2019|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2019

Guðmundur Helgi sigraði í dag

Lansmót sti var haldið i dag á Ísafirði Í fyrsta sæti varð Guðmundur Helgi úr Skotfélagi Reykjavikur með 615.2 stig, í öðru sæti varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar  með 614.2 stig og í þriðja sæti hafnaði Jón Þór Sigurðsson úr Skotfélagi Kópavogs með 612.8 stig Lið Skotíþróttafélags Ísafjarðar sigraði í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðunni.

By | March 9th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Guðmundur Helgi sigraði í dag

Breyting á mótaskrá

Íslandsmótið í Nordísku Trappi verður haldið á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar samhliða SÍH-Open 6.-7.júlí 2019

By | February 25th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Breyting á mótaskrá

Sigurður Unnar keppti á Kýpur um helgina

Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni  í skeet á hinu árlega Grand Prix móti á Kýpur. Þetta er með sterkustu mótum í geininni ár hvert. Sigurður náði alls 117 stigum og hafnaði í 22.sæti af 106 keppendum sem er frábær árangur.  Fyrri daginn skaut hann 68 stig (23 23 22) og svo í dag [...]

By | February 24th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Sigurður Unnar keppti á Kýpur um helgina

Landsmót í loftskammbyssu

Landsmót STÍ í loftskammbyssu fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar. Í stúlknaflokki setti Sigríður Láretta Þorgilsdóttir Skotfélagi Akureyrar, glæsilegt nýtt Íslandsmet, 501 stig en Sigríður sigraði keppinaut sinn, Sóleyju Þórðardóttur sem einnig kom frá Akureyri. Skor Sóleyjar var 481 stig.Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, á 543 stigum. Þorbjörg Ólafsdóttir, Skotfélagi Akureyrar [...]

By | February 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í loftskammbyssu

Landsmót í Loftriffili

Landsmót STÍ í loftriffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar.Einn keppandi mætti til leiks í stúlknaflokki, Viktoría Erla Barnarson og stóð hún sig frábærlega vel en skor hennar var 558,9 stig.Það sama var uppi á teningnum í kvennaflokki en Íris Eva Einarsdóttir forfallaðist svo að Jórunn Harðardóttir var eini keppandinn þar. Skor Jórunnar [...]

By | February 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Loftriffili