Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak Sporting um helgina, sem er ein haglabyssugreinanna. Hann náði fínum árangri 179/200 og hafnaði í 146.sæti af 335 keppendum. Nánar má skoða úrslitin hérna.