Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að gera skyndibreytingu á mótaskrá sumarsins:
  1. Landsmót í Skeet sem halda átti á völlum Skotfélags Reykjavíkur hefur verið fært til SFS í Þorlákshöfn, 11.-12.júní, vegna leyfismála í Reykjavík.
  2. Íslandsmót í Skeet (og SR Open) hefur verið fært aftur til 13.-14.ágúst, en verður samt á vellinum á Álfsnesi að óbreyttu.