Smáþjóðaleikar 2025 verða haldnir í Andorra dagana 26. maí til 31. maí

Fjöldi þáttakenda fara fá Íslandi og þar á meðal 5 á vegum STÍ.

Keppt er í 3 greinum, loftriffli, loftskammbyssu og trappi.

Íslenskir keppendur:

Nafn Skotgrein Skotgrein ÍSL
Jórunn Harðardóttir AP60 W Loftskammbyssa Kvenna
Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir AP60 W Loftskammbyssa Kvenna
Jón Þór Sigurðsson AP60 M Loftskammbyssa Karla
Ívar Ragnarsson AP60 M Loftskammbyssa Karla
Jórunn Harðardóttir AR60 W Loftriffill Kvenna
Íris Eva Einarsdóttir AR60 W Loftriffill Kvenna

Flokkstjóri er Magnús Ragnarsson

Síða Smáþjóðaleikana: AND25 – Jocs dels Petits Estats d’Europa
Upplýsingasíða ÍSÍ um leikana: Svona verða Smáþjóðaleikarnir