Þar sem alþjóðasambandið ESC hefur breytt dagsetningum á Evrópumeistaramótinu verður að breyta dagsetningu Íslandsmótsins í Skeet. Mótið verður haldið dagana 13.-14.ágúst á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi.