Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu stendur nú yfir. Við eigum þar tvo keppendur í SKEET, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir hefja keppni þriðjudaginn 26.apríl en þá eru skotnir 3 hringir og svo seinni tveir hringirnir á miðvikudaginn. Hægt ert að fylgjast með skorinu hérna.