Landsmót STÍ í Skeet fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði, Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar og í þriðja sæti hafnaði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS. Nánar á úrslitsíðunni.