Skotfélag Akureyrar hélt eins dags mót í Compak Sporting, Arctic Open, á laugardaginn. Sigurvegari varð Wimol Sudee úr SÍN með 93/100 stig, annar varð Guðni Þorri Helgason úr SR með 91 stig og í þriðja sæti Bragi Óskarsson úr SA með 90 stig. Nánar á úrslitasíðunni.