Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði um helgina á fyrsta landsmóti sumarsins í haglabyssugreininni Skeet. Mótið fór fram á skotvelli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Í öðru sæti hafnaði Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH og íþriðja æsti varð Jakob Þ. Leifsson úr SFS.