Jón Þór sigraði á 3 skammbyssumótum um helgina
Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði á 3 mótum um helgina. Hann varð Íslandsmeistari í Sportskammbyssu og Grófri skammbyssu en að auki sigraði hann á Landsmóti STÍ í Loftskammbyssu. Eins var keppt í Loftriffli og sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR þá grein. Jón Þór er nú þekktari fyrir árangur sinn í riffilkeppnunum 50m og 300m [...]