Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina
Íslandsmeistaramót í Compak sporting 2023 lokið eftir frábæra helgi með keppendum og gestum. Íslandsmeistari karla varð Jóhann Ævarsson frá Skotfélagi Akureyri á skorinu 191. Íslandsmeisrari kvenna varð Snjólaug María Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss á skorinu 164. Íslandsmeistari unglinga varð Felix Jónsson frá Skotfélagi Reykjavíkur á skorinu 181. Íslandsmeistarar í liðakeppni varð A sveit Skotfélags Akureyrar [...]