Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram um helgina á skotvelli Skotfélags Akraness. Hákon Þór Svavarsson úr SFS sigraði með 118/54 stig, í öðru sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 113/52 stig og í þriðja sæti varðp Stefán Gísli Örlygsson úr SKA með 110/45 stig.  Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna