Jón Þór Sigurðsson keppti á alþjóðlega ISCH mótinu í Hannover í dag og gerði sér lítið fyrir og sigraði með glæsibrag á fínu skori, 626,4 stig. Keppendur voru alls 43. Keppt var í 50 metra riffilkeppninni sem skotin er í liggjandi stöðu.
Jón Þór sigraði í Hannover í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2023-05-19T23:12:03+00:00May 5th, 2023|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór sigraði í Hannover í dag