Íslenski hópurinn hélt utan með leiguflugi í morgun. Nánar verður greint frá gangi mála í vikunni en hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu leikanna hérna.