Íþróttaþing ÍSÍ var haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Ný stjórn var kjörin og ýmsar ályktanir gerðar. Lesa má nánar um gang mála á heimasíðu ÍSÍ hérna.