Skotfélag Reykjavíkur hefur óskað eftir frestun á landsmótinu í skeet sem halda átti dagana 13.-14.maí þar sem ekki fékkst heimild frá Heilbrigðiseftirliti til að fylgja reglum um æfingadag. Fundin verður önnur dagsetning síðar.