Íslandsmót í skammbyssugreininni Stöðluð skammbyssa fór fram í Digranesi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 553 stig, Karl Kristinsson úr SR varð annar með 518 stig og Karol Forsztek úr SR varð þriðji með 509 stig. Lið SR varð Íslandsmeistari. Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna.