Keppni hefst hjá okkar fólki á morgun, miðvikudag, á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Annars er prógrammið þannig:

31.maí Loftskammbyssa kvenna kl.08:00 að ísl.tíma Final kl. 12:30. Nánar hérna.

31.maí Loftskammbyssa karla kl.10:15 að ísl.tíma Final kl.14:00. Nánar hérna.

2.júní Loftriffill kvenna kl.08:00 að ísl.tíma Final kl.12:00. Nánar hérna.

2.júní Loftriffill karla kl.10:15 að ísl tíma. Final kl.14:00. Nánar hérna.

2.júní Haglabyssa Skeet (75)  kl.08:00 að ísl.tíma fyrri dagur

3.júní Haglabyssa Skeet (50) kl.08:00 að ísl tíma seinni dagur Final kl.12:00. Nánar hérna.

Lifandi streymi á YouTube er hérna