Uncategorized

Frá ÍSÍ vegna nýrra Covid reglna

Frá ÍSÍ: Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný takmarkanir á samkomur. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra þar að lútandi tekur gildi sunnudaginn 25. júlí nk. og gildir til og með 13. ágúst nk. Vonast er til að hertar [...]

By |2021-07-24T17:22:13+00:00July 24th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Frá ÍSÍ vegna nýrra Covid reglna

Móttaka á Bessastöðum

Forseti íslands Guðni Th. Jóhannesson og forsetafrú Eliza Jean Reid buðu Ólympíuförum og formönnum þeirra sambanda í móttöku til Bessastaða til hvatningar fyrir leikana sem hefjast 24 júlí næstkomandi. Ásgeir Sigurgeirsson keppir fyrstur Íslendinga þann 24. í Loftskammbyssu.

By |2021-07-24T10:24:58+00:00July 13th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Móttaka á Bessastöðum

Ásgeir Sigurgeirsson kominn með keppnisrétt á ÓL í Tókýó

Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður, hefur unnið sér inn kvótapláss á Ólympíuleikana í Tókýó í loftskammbyssukeppni karla. Alþjóðaskotíþróttasambandið hefur lokið úthlutun á kvótasætum og hlaut Ísland kvótapláss í loftskammbyssukeppni karla. Ásgeir hefur áður keppt á leikunum en hann keppti á Ólympíuleikunum í London 2012, þá bæði í frjálsri skammbyssu og loftskammbyssu. Keppt verður í greininni fyrsta keppnisdag [...]

By |2021-06-22T21:44:36+00:00June 22nd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir Sigurgeirsson kominn með keppnisrétt á ÓL í Tókýó

Bréf frá ÍSÍ um kynbundið ofbeldi

Sérsambönd ÍSÍ Héraðssambönd og íþróttabandalög Íþróttafélög og deildir þeirra Reykjavík, 3.júní 2021 Efni: #metoo/#églíka Kæru félagar! Á undanförnum vikum hefur umræða um kynbundið ofbeldi blossað upp á ný. Þolendur stíga fram, skila skömminni á réttan stað og krefjast breytinga í samfélaginu. Líkt og í fyrri bylgju #metoo/#églíka hafa komið upp á yfirborðið frásagnir af kynferðisbrotum [...]

By |2021-06-03T16:37:55+00:00June 3rd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Bréf frá ÍSÍ um kynbundið ofbeldi

Íþróttamannanefnd ÍSÍ með Facebook-hóp

Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur sett upp nýjan opinn Facebook-hóp undir nafninu Íþróttamannanefnd ÍSÍ, sjá tengil hér að neðan. Þar getur allt íþróttafólk gerst meðlimir og verið í beinu sambandi við meðlimi nefndarinnar ásamt því að geta tekið þátt í þeim umræðum sem skapast. Einnig munu þau geta haft aðgang að fræðsluefni og fróðleik sem að nefndin [...]

By |2021-05-20T11:50:26+00:00May 20th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Íþróttamannanefnd ÍSÍ með Facebook-hóp

Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála

Fréttatilkynning Reykjavík, 18. maí 2021 Til fjölmiðla Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum erindum, að afreksíþróttafólk landsins fái forgang í bólusetningu, að loknum bólusetningum viðkvæmra hópa og heilbrigðisstarfsfólks, svo það geti með öruggari hætti tekið þátt í alþjóðlegu mótahaldi. Öllum [...]

By |2021-05-18T16:50:44+00:00May 18th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála

Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Samkvæmt ábendingu frá lögreglu viljum við minna á að það er grímuskylda í áhorfendastúkum og biðja ykkur um að senda áminningu á ykkar aðildarfélög.  Efirfarandi er tekið úr kafla um áhorfendur: Til samræmis við 5. gr, reglugerðar heilbrigðisráðherra nr. 404/2021 dags. 13. apríl 2021 er heimilt að hafa að hámarki 100 áhorfendur í einu sóttvarnarhólfi á íþróttaviðburðum [...]

By |2021-05-05T14:19:45+00:00May 5th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag

Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna. Helstu breytingar eru þessar : Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólf Það þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli osfrv… Við kunnum það frá því að áhorfendur [...]

By |2021-04-15T18:37:37+00:00April 15th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag
Go to Top