Um næstu helgi fara fram tvö Íslandsmót. Á laugardaginn er keppt í Sportskammbyssu í Egilshöllinni í Grafarvogi og á sunnudaginn í Grófri skammbyssu í Digranesi í Kópavogi. Nánar um mótin á heimasíðum félaganna, Skotfélags Reykjavíkur og Skotíþróttafélags Kópavogs