Innan ÍSÍ er Skotíþróttasamband Íslands 8.fjölmennasta sérsambandið með 5,491 iðkanda samkvæmt starfsskýrslum ársins 2018. Fjölmennari eru KSÍ, GSÍ, FSÍ, LH, HSÍ, KKÍ og BSÍ. Þessu má þakka frábæru starfi útí héraðssamböndunum og ekki nokkur vafi á því, að við munum eflast enn frekar á komandi árum.
STÍ er með fjölmennustu sérsamböndunum
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-04-15T15:22:25+00:00December 5th, 2019|Uncategorized|Comments Off on STÍ er með fjölmennustu sérsamböndunum