Fjöldi svokallaðra Grand Prix móta fara fram um helgina í Evrópu. Einn keppir á Opna Skeet mótinu á Krít, sjö keppa á KFK mótinu í Kaupmannahöfn í Compak Sporting og á Scandinavia Open í skeet í Jetsmark keppa 6 manns.