Fjöldi svokallaðra Grand Prix móta fara fram um helgina í Evrópu. Einn keppir á Opna Skeet mótinu á Krít, sjö keppa á KFK mótinu í Kaupmannahöfn í Compak Sporting og á Scandinavia Open í skeet í Jetsmark keppa 6 manns.
Fjöldi Íslendinga taka nú þátt í opnum Grand Prix mótum um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-06-01T09:59:03+00:00June 1st, 2019|Uncategorized|Comments Off on Fjöldi Íslendinga taka nú þátt í opnum Grand Prix mótum um helgina