Okkar keppendur í haglabyssugreininni Skeet hafa nú lokið keppni á hemsbikarmótinu í Acapulco í Mexíkó. Hákon Þór Svavarsson varð í 56.sæti af 95 keppendum með 115 stig (21 22 24 23 25), Sigurður Unnar Hauksson hafnaði í 80.sæti með 111 stig (23 23 22 20 23) og Stefán Gísli Örlygsson í 94.sæti með 105 stig (21 19 20 24 21).