Uncategorized

Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020

Í dag var gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Um er að ræða styrki vegna átta einstaklinga frá sex sérsamböndum ÍSÍ. Heildarverðmæti samninga gæti numið allt að 21 m.kr. (miðað við gengi dagsins í dag) en um er að ræða mánaðarlegan styrk fyrir hvern [...]

By | June 25th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Ólympíusamhjálpin styrkir íþróttafólk vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020

40.Skotíþróttaþing var haldið í dag

40.Skotíþróttaþing var haldið í Íþróttamiðstöðoinni í Laugardal í dag. Mjög góða þátttaka var á þinginu en fulltrúar komu frá 10 aðildarfélögum STÍ. Þingforseti var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ. Kjör fór að þessu sinni fram um einn varamann í stjórn en Kristvin Ómar Jónsson var skjálfkjörinn þar sem ekki bárust önnur framboð. Einnig var [...]

By | May 26th, 2018|Uncategorized|Comments Off on 40.Skotíþróttaþing var haldið í dag

Flokkastaðall kvenna breytist í dag

Vegna breyttra greina í kvennaflokki hjá Alþjóðaskotsambandinu hefur flokkastöðlum kvenna verið breytt til samræmis. Finna má breytinguna inna á Lög og Reglur hér á síðunni. Í skeet kvenna tekur breytingin gildi á fyrsta móti tímabilsins sem fer fram í Hafnarfirði. Í kúlugreinunum tekur hefst næsta tímabil með nýjum stöðlum í haust.

By | May 13th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Flokkastaðall kvenna breytist í dag

Aðalfundur Skotíþróttasambandsins SKOTÞING 26.maí 2018

Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E á 3.hæð laugardaginn 26.maí og hefst það kl. 11:00. -  sama dag og sveitastjórnarkosningar ! Framboð til stjórnar sem bárust tímanlega 3 vikum fyrir þing eru þessi: Til aðalstjórnar er kosið um tvö sæti : Guðmundur Kr. Gíslason fráfarandi gjaldkeri STÍ Jórunn Harðardóttir fráfarandi varaformaður STÍ [...]

By | May 8th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Aðalfundur Skotíþróttasambandsins SKOTÞING 26.maí 2018

Handbók skotíþróttamanna komin út hjá ISSF

Mjög athyglisverð bók er nú komin út á rafrænu formi hjá Alþjóða skotíþróttasambandinu. Hún kallast ISSF ATHLETE´S HANDBOOK og er fáanleg til niðurhals á heimasíðu ISSF hérna.

By | May 6th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Handbók skotíþróttamanna komin út hjá ISSF

Kvennamótið Skyttan á Grundarfirði í ár

Kvennamótið Skyttan var haldið á Grundarfirði í dag að þessu sinni. Hægt er að lesa allt um mótið og skoða myndir á heimasíðu Skotfélags Snæfellsness hérna.

By | May 5th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Kvennamótið Skyttan á Grundarfirði í ár

Skotþing 2018 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal

Skotþing 2018 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal,  laugardaginn 26.maí n.k. og hefst það kl. 11:00

By | April 9th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2018 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal

Úrslit í Þrístöðuriffli á Ísafirði

Opna Vestfjarðarmótið í þrístöðu var haldið í dag. Bára Einarsdóttir úr SFK varð í 1. sæti í kvennaflokki og setti nýtt Íslandsmet 1,034 stig , í öðru sæti varð Guðrún Hafberg úr SFK með 974 stig og í þiðja sæti Margrét Alfreðsdóttir úr SFK með 884 stig.  Þær skipuðu lið SFK og setu nýtt Íslandsmet 2,892 [...]

By | March 25th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Úrslit í Þrístöðuriffli á Ísafirði

Úrslit í riffli í dag á Ísafirði

Opna Vestfirska mótið í 50 metra liggjandi riffli var haldið i dag á Ísafirði. Í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir úr SFK á nýju Íslandsmeti með 617,8 stig, í öðru sæti varð Margrét Alfreðsdóttir úr SFK með 598 stig og í þriðja sæti hafnaði Guðrún Hafberg úr SFK með 596,1 stig. Í karlaflokki sigraði Valur Richter úr SÍ [...]

By | March 24th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Úrslit í riffli í dag á Ísafirði

Ásgeir í 30.sæti

Ásgeir Sigurgeirsson hafnaði í 30.sæti af 80 keppendum á EM i Ungverjalandi. Skorið var 572 stig (96-93-94-97-95-97 og 15 x-tíur) sem er nokkuð frá hans besta en Íslandsmet hans er 589 stig sem hann sett á móti fyrir fimm árum.

By | February 24th, 2018|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir í 30.sæti