Ásgeir Sigurgeirsson kominn með keppnisrétt á ÓL í Tókýó

Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður, hefur unnið sér inn kvótapláss á Ólympíuleikana í Tókýó í loftskammbyssukeppni karla. Alþjóðaskotíþróttasambandið hefur lokið úthlutun á kvótasætum og hlaut Ísland kvótapláss í loftskammbyssukeppni karla. Ásgeir hefur áður keppt á leikunum en hann keppti á Ólympíuleikunum í London 2012, þá bæði í frjálsri skammbyssu og loftskammbyssu. Keppt verður í greininni fyrsta keppnisdag [...]

By |2021-06-22T21:44:36+00:00June 22nd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir Sigurgeirsson kominn með keppnisrétt á ÓL í Tókýó

Bréf frá ÍSÍ um kynbundið ofbeldi

Sérsambönd ÍSÍ Héraðssambönd og íþróttabandalög Íþróttafélög og deildir þeirra Reykjavík, 3.júní 2021 Efni: #metoo/#églíka Kæru félagar! Á undanförnum vikum hefur umræða um kynbundið ofbeldi blossað upp á ný. Þolendur stíga fram, skila skömminni á réttan stað og krefjast breytinga í samfélaginu. Líkt og í fyrri bylgju #metoo/#églíka hafa komið upp á yfirborðið frásagnir af kynferðisbrotum [...]

By |2021-06-03T16:37:55+00:00June 3rd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Bréf frá ÍSÍ um kynbundið ofbeldi

Íþróttamannanefnd ÍSÍ með Facebook-hóp

Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur sett upp nýjan opinn Facebook-hóp undir nafninu Íþróttamannanefnd ÍSÍ, sjá tengil hér að neðan. Þar getur allt íþróttafólk gerst meðlimir og verið í beinu sambandi við meðlimi nefndarinnar ásamt því að geta tekið þátt í þeim umræðum sem skapast. Einnig munu þau geta haft aðgang að fræðsluefni og fróðleik sem að nefndin [...]

By |2021-05-20T11:50:26+00:00May 20th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Íþróttamannanefnd ÍSÍ með Facebook-hóp

Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála

Fréttatilkynning Reykjavík, 18. maí 2021 Til fjölmiðla Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum erindum, að afreksíþróttafólk landsins fái forgang í bólusetningu, að loknum bólusetningum viðkvæmra hópa og heilbrigðisstarfsfólks, svo það geti með öruggari hætti tekið þátt í alþjóðlegu mótahaldi. Öllum [...]

By |2021-05-18T16:50:44+00:00May 18th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Fréttatilkynning frá ÍSÍ vegna COVID-mála

Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Samkvæmt ábendingu frá lögreglu viljum við minna á að það er grímuskylda í áhorfendastúkum og biðja ykkur um að senda áminningu á ykkar aðildarfélög.  Efirfarandi er tekið úr kafla um áhorfendur: Til samræmis við 5. gr, reglugerðar heilbrigðisráðherra nr. 404/2021 dags. 13. apríl 2021 er heimilt að hafa að hámarki 100 áhorfendur í einu sóttvarnarhólfi á íþróttaviðburðum [...]

By |2021-05-05T14:19:45+00:00May 5th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Ábending frá ÍSÍ vegna áhorfenda á mótum

Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag

Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna. Helstu breytingar eru þessar : Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólf Það þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli osfrv… Við kunnum það frá því að áhorfendur [...]

By |2021-04-15T18:37:37+00:00April 15th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nýjar COVID reglur tóku gildi í dag

Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík,  14. apríl 2021 Ágætu félagar! Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tekur gildi 15. apríl og gildir til 5. maí nk. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi á ný og verður aftur opnað fyrir starfsemi sundstaða og líkamsræktarstöðva, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu breytingar í reglugerð heilbrigðisráðherra [...]

By |2021-04-14T15:07:20+00:00April 14th, 2021|Uncategorized|Comments Off on

COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega

Við viljum árétta að COVID-19 reglur um iðkun skotíþrótta eru uppfærðar reglulega og eru aðgengilegar hérna. Aðildarfélögin hafa væntanlega öll tilnefnt sóttvarnarfulltrúa og geta félagsmenn viðkomandi félags snúið sér til þeirra ef einhver vafaatriði koma upp. Þeir sem þegar hafa verið tilnefndir eru hérna. Eins má auðvitað hafa samband við skrifstofu STÍ og leita ráða.

By |2021-03-30T17:17:32+00:00March 30th, 2021|Uncategorized|Comments Off on COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega

Um afskráningar keppenda á mót

Við viljum árétta reglur um afskráningar keppenda á viðurkennd STÍ-mót. En í Móta-og keppnisreglum STÍ segir í 12. gr. : Mæti keppandi ekki til leiks, án þess að boða tilskilin forföll á sannanlegan hátt til mótshaldara, í síðasta lagi sólahring fyrir setningu móts (24 klst), skal hann greiða móta og keppnisgjald til mótshaldara. Mótshaldara er [...]

By |2021-03-23T09:45:23+00:00March 23rd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Um afskráningar keppenda á mót
Go to Top