Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur fór fram í gærkvöldi og mættu 71 félagsmaður á fundinn. Bjarni Sigurðsson var endurkjörinn formaður SK en tveir voru í framboði. Nánar má lesa um fundinn hérna.
Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-01-26T11:31:25+00:00January 25th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Aðalfundur Skotdeildar Keflavíkur var mjög fjölmennur