Skotþing 2024, ársþing Skotíþróttasambands Íslands, verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 18.maí og hefst það kl. 11:00. Þingboð og kjörbréf hafa verið send til aðildarfélaganna.