Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
Skotþing 2024 verður 8.júní
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-05-05T19:46:47+00:00May 5th, 2024|Uncategorized|Comments Off on Skotþing 2024 verður 8.júní