Flytja þurfti Skotþing 2024 til laugardagsins 8.júní. Nýtt þingboð og kjörbréf hafa verið send á aðildarfélögin, héraðssamböndin og íþróttabandalögin. Þingið hefst kl. 11:00 og er fundarstaðurinn Íþróttamiðstöðin í Laugardal.