Stjórn STÍ hefur boðað fund með fulltrúum aðildarfélaganna sem hafa Benchrest á dagskrá hjá sér. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 21.október n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Bréf hefur verið sent félögunum þar sem nánar er fjallað um dagskrá og tímasetningar.  Hverju félagi gefst kostur á að senda tvo fulltrúa hverju á þennan fund.