Stjórn STÍ samþykkti á fundi sínum í dag nýja reglugerð um dómaramál. Drög að henni voru kynnt á síðasta Skotþingi en kemur nú út í fínpússaðri mynd, Gefin er aðlögunartími til 1.ágúst 2025 fyrir félögin til að uppfylla kröfur sem þar eru gerðar til þeirra.
Formaður dómaranefndar STÍ, Magnús Ragnarsson, svarar öllum fyrirspurnum um atriði sem þarfnast frekari skýringa. Senda má honum tölvupóst á sti@sti.is
Reglugerðin er komin á heimasíðuna, www.sti.is