Til sambandsaðila ÍSÍ Reykjavík,  14. apríl 2021 Ágætu félagar! Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tekur gildi 15. apríl og gildir til 5. maí nk. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi á ný og verður aftur opnað fyrir starfsemi sundstaða og líkamsræktarstöðva, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu breytingar í reglugerð heilbrigðisráðherra [...]

By |2021-04-14T15:07:20+00:00April 14th, 2021|Uncategorized|Comments Off on

COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega

Við viljum árétta að COVID-19 reglur um iðkun skotíþrótta eru uppfærðar reglulega og eru aðgengilegar hérna. Aðildarfélögin hafa væntanlega öll tilnefnt sóttvarnarfulltrúa og geta félagsmenn viðkomandi félags snúið sér til þeirra ef einhver vafaatriði koma upp. Þeir sem þegar hafa verið tilnefndir eru hérna. Eins má auðvitað hafa samband við skrifstofu STÍ og leita ráða.

By |2021-03-30T17:17:32+00:00March 30th, 2021|Uncategorized|Comments Off on COVID-19 reglurnar er uppfærðar reglulega

Um afskráningar keppenda á mót

Við viljum árétta reglur um afskráningar keppenda á viðurkennd STÍ-mót. En í Móta-og keppnisreglum STÍ segir í 12. gr. : Mæti keppandi ekki til leiks, án þess að boða tilskilin forföll á sannanlegan hátt til mótshaldara, í síðasta lagi sólahring fyrir setningu móts (24 klst), skal hann greiða móta og keppnisgjald til mótshaldara. Mótshaldara er [...]

By |2021-03-23T09:45:23+00:00March 23rd, 2021|Uncategorized|Comments Off on Um afskráningar keppenda á mót

Landsmót í 50m liggjandi riffli í dag

Á Landsmóti STÍ sem haldið var af Skotfélagi Reykjavíkur í Egilshöllinni í dag sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK í karlaflokki með 622,4 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 618,3 stig og þriðji Valur Richter einnig úr SÍ með 610,9 stíg. Í liðakeppninni sigrði sveit SÍ með 1833,0 stig og sveit [...]

By |2021-03-14T13:33:58+00:00March 13th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í 50m liggjandi riffli í dag

Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum

Hér eru tekin saman nokkur lykilatriði sem snúa að áhorfendum. Á þetta við um öll skotmót sem haldin eru á vegum STÍ. • Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer og sæti. Geyma þarf upplýsingar um áhorfendur í tvær vikur eftir viðburð vegna rakningar. • Allir gestir skulu vera sitjandi í númeruðum sætum [...]

By |2021-03-10T15:44:47+00:00March 10th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum

Muna sóttvarnarreglur ÍSÍ og STÍ

Fregnir gærdagsins af tveimur innanlandssmitum utan sóttkvíar var áminning til okkar allra um hversu mikilvægt það er að vera enn á varðbergi gagnvart vágestinum. Við biðjum um að þið ítrekið við ykkar aðildarfélög mikilvægi þess að gæta áfram að ýtrustu sóttvörnum, bæði á æfingum og í keppni. Mikilvægt er að þátttakendur í íþróttum fylgi reglum [...]

By |2021-03-08T16:07:34+00:00March 8th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Muna sóttvarnarreglur ÍSÍ og STÍ

Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ fyrir öll skotfélög innan ÍSÍ

Hérna eru nýjar COVID-19 reglur STÍ og ÍSÍ vegna allra skotíþróttafélaga. Linkur á pdf skjalið er þessi. Það er verið að yfirfara reglurnar og sýnist okkur að með nýrri túlkun ÍSÍ á sóttvarnarreglum geti mótahald STÍ hafist innan skamms. Verið er að rýna í orðalag en breytingin ætti að koma til birtingar síðar í dag [...]

By |2021-03-04T15:08:49+00:00March 4th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ fyrir öll skotfélög innan ÍSÍ
Go to Top