gummiisnes

About Guðmundur Kr. Gíslasson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Kr. Gíslasson has created 639 blog entries.

Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina

Á Landsmóti STÍ í haglabyssugreinni Skeet, sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur um helgina, sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR með 57 stig (111), Daníel H. Stefánsson úr SR varð annar með 47 stig (89) og í þriðja sæti hafnaði Guðmundur Pálsson úr SR. A-lið Skotfélags sigraði liðakeppnina, A-lið SÍH varð í öðru sæti og [...]

By |2022-05-16T14:49:11+00:00May 16th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina

Hákon sigraði á fyrsta haglabyssumótinu um helgina

Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði um helgina á fyrsta landsmóti sumarsins í haglabyssugreininni Skeet. Mótið fór fram á skotvelli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar. Í öðru sæti hafnaði Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH og íþriðja æsti varð Jakob Þ. Leifsson úr SFS.

By |2022-05-09T07:38:28+00:00May 9th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Hákon sigraði á fyrsta haglabyssumótinu um helgina

Íslandsmeistarar í loftriffli í dag

Íslandsmeistaramótið í loftriffli fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 579,5 stig, annar varð Robert Vincent Ryan úr SR með 546,9 stig og þriðji varð Þorsteinn B. Bjarnarson úr SR með 519,4 stig. Í kvennaflokki sigraði Íris Eva Einarsdóttir úr SR með 586,5 stig og Jórunn [...]

By |2022-05-08T13:49:44+00:00May 8th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmeistarar í loftriffli í dag

Íslandsmeistarar í Loftskammbyssu

Íslandsmeistaramótið í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 564 stig, Jón Þór Sigurðsson úr SFK varð annar með 550 stig og Bjarki Sigfússon úr SFK þriðji með 533 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Kristína Sigurðardóttir úr SR varð önnur með [...]

By |2022-05-08T11:27:39+00:00May 7th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmeistarar í Loftskammbyssu

Íslandsmót í Þrístöðu með riffli í dag

Guðmundur Helgi Christensen úr SR varð í dag Íslandsmeistari í riffilgreininni 50 metra Þrístaða, en hún er ein af þeim skotgreinum sem eru keppnisgreinar á Ólympíuleikum. Hann endaði með 525 stig. Í öðru sæti varð Þórir Kristinsson úr SR með 513 stig og Valur Richter úr SÍ þriðji með 510 stig. Jórunn Harðardóttir úr SR [...]

By |2022-04-24T13:53:45+00:00April 24th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Þrístöðu með riffli í dag

Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu

Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu stendur nú yfir. Við eigum þar tvo keppendur í SKEET, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir hefja keppni þriðjudaginn 26.apríl en þá eru skotnir 3 hringir og svo seinni tveir hringirnir á miðvikudaginn. Hægt ert að fylgjast með skorinu hérna.

By |2022-04-24T09:54:18+00:00April 24th, 2022|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Heimsbikarmót ISSF í Lonato á Ítalíu

Íslandsmet hjá Jóni Þór í dag

Íslandsmeistaramót STÍ í skotfimi með riffli á 50 metrum liggjandi fór fram í Kópavogi í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði í karlaflokki á nýju glæsilegu Íslandsmeti, 627,5 stig. Valur Richter úr SÍ varð annar með 609,7 stig og Ívar Már Valsson úr SÍ þriðji með 607.8 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr [...]

By |2022-04-24T09:41:59+00:00April 23rd, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Jóni Þór í dag

Ívar sigraði á báðum skammbyssumótunum

Í dag fóru fram tvö Landsmót í Kópavogi. Keppt var í Sport skammbyssu (cal.22) þar sem Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 565 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 551 stig og Karl Kristinsson úr SR hlaut bronsið með 536 stig.  Einnig var keppt í Grófri skammbyssu (Center fire) og sigraði Ívar Ragnarsson [...]

By |2022-04-14T09:15:19+00:00April 9th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Ívar sigraði á báðum skammbyssumótunum

Skotíþróttafólk ársins heiðrað í dag af ÍSÍ

Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands hélt í dag hóf þar sem íþróttafólki sérsambandanna voru afhentar viðurkenningar sínar en það hafði tafist vegna Covid stöðunnar í desember. Hérna má lesa um afrek íþróttafólksins og myndir frá viðburðinum eru hérna.  Frétt ÍSÍ má einnig nálgast hérna.  

By |2022-04-13T09:36:14+00:00April 8th, 2022|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttafólk ársins heiðrað í dag af ÍSÍ

Ályktun Skotíþróttaþings vegna skotsvæða í Reykjavík

Hér má sjá ályktun sem gerð var á Skotíþróttaþinginu um helgina. Hún hefur verið send til fjölmiðla.

By |2022-04-06T20:30:17+00:00April 6th, 2022|Uncategorized|Comments Off on Ályktun Skotíþróttaþings vegna skotsvæða í Reykjavík
Go to Top