Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til.

Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum.

Kemur svo í ljós á miðvikudaginn hvernig reglurnar líta út.