Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem halda átti í Finnlandi í lok febrúar hefur verið aflýst. Kvótaplássum á Ólympíuleikana í Japan sem þar voru í boði verður úthlutað eftir reglum ISSF.