Nýjar reglur ÍSÍ, Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, Sóttvarnarlæknis og STÍ eru komnar út og má nálgast eintak hérna. Þær taka þegar gildi og gilda til og með 12.janúar 2021. Aðildarfélög STÍ þurfa að fara eftir þeim í hvívetna og gera þær ráðstafanir sem krafist er.