Grand Prix mótinu í skeet sem átti að fara fram 12. til 21.febrúar á Kýpur, hefur verið frestað til 2. til 11.apríl.