Íslandsmet hjá Báru
Á landsmóti STÍ í 60sk liggjandi riffli sem fram fór í Egilshöllinni í dag setti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs nýtt Íslandsmet, 617,3 stig. Í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 610,0 stig og í þriðja sæti varð Margrét L Alfreðsdóttir úr SFK með 587,5 stig. Í liðakeppninni var ein sveit skráð [...]