Landsmót í Compak Sporting í dag
Landsmót í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum í dag. Jón Valgeirsson úr SR sigraði með 138 stig, Ævar S.Sveinsson úr SÍH varð annar með 135 stig og í þriðja sæti hafnaði Aron K. Jónsson úr SÍH með 134 stig.