Hákon Þ. Svavarsson úr SFS sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet með 107/37 stig, Stefán G. Örlygsson úr SKA varð annar með 112/35 stig og í þriðja sæti varð Arnór L. Hákonarson úr SÍH með 97/23 stig. Nánar á úrslitasíðunni.