Fyrsta Landsmót vetrarins í loftbyssugreinunum var haldið í Reykjanesbæ í dag. Í karlaflokki sigraði Bjarki Sigfússon úr SFK með 540 stig, Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði í kvennaflokki með 547 stig, og Birgitta F.Bjarnadóttir í unglingaflokki í loftriffli. Nánar á úrslitasíðu STÍ hérna.