Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Compak SPorting fór fram á völlum Skotfélags Akureyrar um helgina. Íslandsmeistarar urðu í liðakeppninni A-sveit Skotfélags Akureyrar, í karlaflokki Ellert Aðalsteinsson úr SA, í kvennaflokki Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV og í unglingaflokki Felix Jónsson úr SÍH. Nánari úrslit á úrslitasíðu STÍ.