Landsmót í riffilgreinunum í Kópavogi um helgina
Landsmót STÍ í riffilgreinunum fór fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Í 50 m Prone sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 625,6 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,1 stig og í þriðja sæti Arnfinnur Jónsson úr SFK með 605,6 stig. Karen Rós Valsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 533,6 [...]














