Mót og úrslit

Landsmót í riffilgreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót STÍ í riffilgreinunum fór fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Í 50 m Prone sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 625,6 stig, í öðru sæti Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,1 stig og í þriðja sæti Arnfinnur Jónsson úr SFK með 605,6 stig. Karen Rós Valsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 533,6 [...]

By |2024-01-22T11:31:00+00:00January 22nd, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í riffilgreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Kópavogi

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu á 25 metra færi fór fram í dag hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs í Digranesi. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 554 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 532 stig og í þriðja sæti Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 530 stig. Nánari úrslit koma á úrslitasíðu STÍ

By |2024-01-11T11:10:27+00:00January 6th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Kópavogi

Landsmót í riffilgreinum um helgina í Egilshöll

Um helgina fóru fram í Egilshöllinni tvö landsmót í riffilgreinunum. Á laugardag 16.des var keppt í 50m liggjandi riffli þar sem Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 625,8 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 606,1 stig og Guðmundur Valdimarsson úr SÍ varð þriðji með 605,8 stig. Í unglingaflokki hlaut Karen Rós Valsdóttir [...]

By |2023-12-27T09:38:50+00:00December 17th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í riffilgreinum um helgina í Egilshöll

Mótaskrá haglabyssugreina 2024 komin út

Mótaskrá næsta sumars í haglabyssugreinunum er komin á mótasíðuna hérna

By |2023-12-11T18:12:34+00:00December 11th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá haglabyssugreina 2024 komin út

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum í Kópavogi um helgina

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Kópavogi um helgina. Í keppni með Loftskammbyssu sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 557 stig, í öðru sæti varð Ívar Ragnarsson úr SFK með 554 stig og í þriðja sæti varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 549 stig. Jórunn Harðardóttir úr SR sigraði einnig í keppni með [...]

By |2023-12-10T13:13:18+00:00December 10th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum í Kópavogi um helgina

Karl Kristins sigraði á Landsmótinu í Sportbyssu

Karl Kristinsson úr SR sigraði á fyrsta Landsmótinu í Sportskammbyssu á tímabilinu með 545 stig, Karol Forsztek úr SR varð annar með 540 stig og í þriðja sæti varð Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

By |2023-12-04T09:18:02+00:00November 25th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Karl Kristins sigraði á Landsmótinu í Sportbyssu

Landsmót í loftbyssugreinunum í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Reykjanesbæ í dag. Í loftskammbyssu sigraði Bjarki Sigfússon úr SFK með 547 stig, í öðru sæti varð Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr SSS með 523 stig og í 3ja sæti Björgvin Sigurðsson úr SK með 515 stig. í flokki unglinga sigraði Adam Ingi Höybye Frankson úr SFK með 515 [...]

By |2023-12-04T09:14:18+00:00November 11th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í loftbyssugreinunum í dag

Jórunn sigraði á Landsmótinu í dag

Á landsmóti STÍ í riffilkeppninni Þrístaða sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 540 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 537 stig og í þrið'ja sæti hafnaði íris Evva Einarsdóttir úr SR með 507 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,502 stig en sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar hlau silfrið með 1,486 stig.  Nánari [...]

By |2023-11-05T13:23:22+00:00November 5th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Jórunn sigraði á Landsmótinu í dag

Guðlaugur Bragi og Helga Íslandsmeistarar 2023 í Skeet

Íslandsmeistaramótið i haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 112/49 stig, í öðru sæti varð Pétur T. Gunnarsson úr SR með 111/48 stig og bronsið vann Hákon Þ Svavarsson úr SFS með 109/40 stig. Í kvennaflokki varð Helga Jóhannsdóttir úr [...]

By |2023-08-27T17:53:53+00:00August 27th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Guðlaugur Bragi og Helga Íslandsmeistarar 2023 í Skeet

Arnór Logi sigraði á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á velli Skotélags Akraness um helgina. Gullið vann Arnór Logi Hákonarson úr SÍH með 113/50+16 stig eftir bráðabana við Jakob Þór Leifsson úr SFS sem endaði með 119/50+15 stig. Bronsið vann svo Stefán Gísli Örlyggson úr SKA með 114/40 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

By |2023-08-14T16:49:20+00:00August 14th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Arnór Logi sigraði á Akranesi

Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið

Uppfærður skorlisti í skeet er kominn á netið eftir mót helgarinnar hérna.

By |2023-07-31T11:31:24+00:00July 31st, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Uppfærður skorlisti í Skeet kominn á netið

Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Á Landsmóti STÍ, sem haldið var á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn, í haglabyssugreininni Skeet setti Hákon Þór Svavarsson nýtt Íslandsmet með 122 stig af 125 mögulegum. Á mótinu sigraði hins vegar Arnór Logi Uzureau úr SÍH með 114 stig en 49 í úrslitum, í öðru sæti varð Daníel Heiðarsson úr SÍH með 106/44 stig [...]

By |2023-07-30T19:37:46+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í Compak sporting 2023 lokið eftir frábæra helgi með keppendum og gestum. Íslandsmeistari karla varð Jóhann Ævarsson frá Skotfélagi Akureyri á skorinu 191. Íslandsmeisrari kvenna varð Snjólaug María Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss á skorinu 164. Íslandsmeistari unglinga varð Felix Jónsson frá Skotfélagi Reykjavíkur á skorinu 181. Íslandsmeistarar í liðakeppni varð A sveit Skotfélags Akureyrar [...]

By |2023-07-30T19:25:47+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótinu í 300m riffli frestað

Af óviðráðanlegum orsökum er Íslandsmótinu í 300 m liggjandi riffli, sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur um Verslunarmannahelgina, frestað um óákveðinn tíma.  Reynt verður að setja mótið á í september og verður það auglýst tímanlega.

By |2023-07-27T13:09:35+00:00July 27th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótinu í 300m riffli frestað

Íslandsmótið í Bench Rest VFS verður haldið á Húsavík

Íslandsmótið í Bench Rest VFS, skormótið, verður haldið á Húsavík dagana 2.-3.september, þar sem útséð er með að skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur verði opnað tímanlega. Skotfélag Húsavíkur og Skotfélag Akureyrar hafa tekið að sér að halda mótið.

By |2023-07-26T11:36:15+00:00July 26th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest VFS verður haldið á Húsavík

Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi

11 keppendur frá 3 íþróttafélögum voru skráðir til leiks. Aðstæður voru með besta móti, hlýtt og vindurinn lítið að flýta sér. Tveir keppendur voru að keppa á sínu fyrsta móti, frá SÍH og SFS. Úrslit urðu á þá leið að í kvennaflokk varð Snjólaug M Jónsdóttir MAV Íslandsmeistari kvenna á skorinu 111 sem að er [...]

By |2023-07-25T11:18:24+00:00July 25th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi

Breytt dagsetning á Landsmóti í Skeet

Landsmót STÍ sem halda átti á velli Skotfélags Akraness 19.-20.ágúst hefur verið fært um viku og verður það haldið dagana 12.-13.ágúst

By |2023-07-20T15:00:32+00:00July 20th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Breytt dagsetning á Landsmóti í Skeet

Uppfærður skorlisti í Skeet

Uppfærður skorlisti í Skeet er kominn hérna.

By |2023-07-15T10:45:34+00:00July 15th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Uppfærður skorlisti í Skeet

Íslandsmótið í Skeet verður í Þorlákshöfn

Vegna árekstra við bæði HM og EM hefur Íslandsmótið í Skeet verið flutt á velli Skotíþróttafélags Suðurlands dagana 25.-27.ágúst 2023. Dagskrá HM breyttist nýlega og kom þá í ljós að keppni í Skeet rakst á fyrirhugað Íslandsmót. Mótið átti að fara fram hjá Skotfélagi Akureyrar um miðjan ágúst en félagið treysti sér ekki til að [...]

By |2023-07-15T10:12:42+00:00July 15th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Skeet verður í Þorlákshöfn

Íslandsmót í Bench Rest á Egilsstöðum

Íslandsmótið í Bench Rest grúppum fór fram á Egilsstöðum um helgina. Íslandsmeistari varð Wimol Sudee úr Skotfélagi Akureyrar, í öðru sæti varð Erla Sigurgeirsdóttir einnig úr Skotfélagi Akureyrar og í þriðja sæti hafnaði Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Nánari úrlsit má finna á úrslitasíðu STÍ. Myndband sem Hjalti Stefánsson mótsstjóri gerði um [...]

By |2023-07-10T09:43:33+00:00July 2nd, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Bench Rest á Egilsstöðum
Go to Top