Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet var haldið á velli Skotélags Akraness um helgina. Gullið vann Arnór Logi Hákonarson úr SÍH með 113/50+16 stig eftir bráðabana við Jakob Þór Leifsson úr SFS sem endaði með 119/50+15 stig. Bronsið vann svo Stefán Gísli Örlyggson úr SKA með 114/40 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.