Loftriffilkeppnin á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöölinni í dag. Í opnum flokki fullorðinna sigraði Jórunn Harðardóttir með 235,9 stig (594,3), í öðru sæti varð Íris Eva Einarsdóttir með 231,3 stig (579,5) og í þriðja sæti varð Þórir Kristinsson með 566,8 stig (196,4). Í unglingaflokki hlaut Karen Rós Valsdóttir gullið með 314,3 stig.